fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Rauðu herdeildirnar

Sex liðsmenn Rauðu herdeildanna handteknir í Frakklandi – „Óskiljanleg svik Frakka“

Sex liðsmenn Rauðu herdeildanna handteknir í Frakklandi – „Óskiljanleg svik Frakka“

Pressan
29.04.2021

Franska lögreglan handtók í gær sjö fyrrum öfgavinstrimenn. Allir eru þeir ítalskir. Sex eru fyrrum liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Rauðu herdeildanna og sá sjöundi var einn stofnandi Lotta Continua sem voru herská samtök. Sjömenningarnir höfðu allir hlotið dóma á Ítalíu fyrir hryðjuverk á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum og höfðu verið eftirlýstir síðan. Það var ekkert leyndarmál að fólkið Lesa meira

Rændu þrír eftirlýstir hryðjuverkamenn peningaflutningabíl í mars? Þýska lögreglan leitar þeirra logandi ljósi

Rændu þrír eftirlýstir hryðjuverkamenn peningaflutningabíl í mars? Þýska lögreglan leitar þeirra logandi ljósi

Pressan
08.04.2019

Þýska lögreglan hefur lengi leitað að tveimur körlum og einni konu sem eru talin vera fyrrum félegar í hryðjuverkasamtökunum Rote Armee Fraktion. Það er eins og fólkið sé týnt og tröllum gefið en samt sem áður birtist það öðru hvoru og þá eru það alvarleg afbrot sem eiga sér stað. Nú síðast er fólkið grunað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af