fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

Rauði sófinn

BDSM og ekkert annað í Rauða sófanum – Sjáðu fimmta þátt hér!

BDSM og ekkert annað í Rauða sófanum – Sjáðu fimmta þátt hér!

27.03.2017

Rauði sófinn með Röggu Eiríks er á dagskrá ÍNN alla föstudaga kl. 21.30. Eftir frumsýningu detta þættirnir svo að sjálfsögðu inn á alnetið – meðal annars hingað inn á Bleikt. Í fimmta þætti var Magnús Hákonarson gestur Röggu. Hann er formaður BDSM á Íslandi – félags áhugafólks um bindileiki, drottnun/undirgefni, sadó/masókisma og munalosta. Spjallið er Lesa meira

Miðaldra konur á stefnumótum og gargandi kynþokki – Rauði sófinn 4. þáttur

Miðaldra konur á stefnumótum og gargandi kynþokki – Rauði sófinn 4. þáttur

20.03.2017

Getur verið að Sigrún Jónsdóttir sé kvenna reyndust á íslenskum stefnumótamarkaði? Er fólk hætt að nálgast álitlega bólfélaga á barnum með þykk bjórgleraugu á nefinu? Er eitthvað til í mýtunni um einhleypa karlinn sem er stöðugt að leita að næsta gati til að stinga tippinu sínu inn í? Eru íslenskir karlmenn kurteisir á Tinder? Þessar Lesa meira

Rauði sófinn með Röggu Eiríks – Þriðji þáttur eins og hann leggur sig!

Rauði sófinn með Röggu Eiríks – Þriðji þáttur eins og hann leggur sig!

11.03.2017

Rauði sófinn – þátturinn þar sem Ragga Eiríks fær til sín góða gesti og ræðir um kynlíf, tilfinningar og ýmsilegt svoleiðis er á dagskrá ÍNN á föstudagskvöldum kl. 21.30. Hér um bil sólarhring eftir frumsýningu á ÍNN er svo hægt að horfa á þáttinn á netinu – til dæmis hér á Bleikt! Hér er þriðji Lesa meira

Alexander Björn er kannski með frægasta tippi á Íslandi – Rauði sófinn í kvöld

Alexander Björn er kannski með frægasta tippi á Íslandi – Rauði sófinn í kvöld

10.03.2017

Ég fæ til mín frábæra gesti í Rauða sófann í kvöld – þau Uglu Stefaníu og Alexander Björn, sem bæði eru trans. Rauði sófinn er sýndur á ÍNN kl. 21.30 á föstudagskvöldum – en eftir frumsýningu þáttanna má nálgast þá hér á Bleikt. Sjáumst í Rauða sófanum! Rauði sófinn er á dagskrá ÍNN kl. 21.30 Lesa meira

Núvitund í kynlífi og kynverukikk í klæðaskiptum – Rauði sófinn – annar þáttur í heild sinni

Núvitund í kynlífi og kynverukikk í klæðaskiptum – Rauði sófinn – annar þáttur í heild sinni

06.03.2017

Annar þáttur Rauða sófans var frumsýndur á ÍNN síðastliðið föstudagskvöld. Tveir góðir gestir komu í sófann til Röggu. Í fyrsta lagi er það Ásdís Olsen sem ræðir um mindfulness og kynlíf og í síðari hluta þáttarins kíkir hún Donna í heimsókn. Donna svarar yfirleitt nafninu Þórður, en stundum klæðir hann sig í kvenföt og breytist Lesa meira

Rauði sófinn með Röggu Eiríks í kvöld – Kynlífsnúvitund og klæðskipti!

Rauði sófinn með Röggu Eiríks í kvöld – Kynlífsnúvitund og klæðskipti!

03.03.2017

Annar þáttur Rauða sófans er á dagskrá ÍNN í kvöld kl. 21.30. Að þessu sinni fær Ragga tvo góða gesti í sófann mjúka og spjallið fer um víðan völl. Hér segir Ragga frá efni kvöldsins í Rauða sófanum og Kristján truflar hana örlítið! Rauði sófinn er frumsýndur á ÍNN á föstudagskvöldum klukkan 21.30 – þættirnir Lesa meira

Rauði sófinn með Röggu Eiríks – Fyrsti þátturinn í heild sinni

Rauði sófinn með Röggu Eiríks – Fyrsti þátturinn í heild sinni

26.02.2017

Sjónvarpsþátturinn Rauði sófinn, sem fjallar um kynlíf og tilfinningar og ýmislegt því tengt, hóf göngu sína á ÍNN síðastliðið föstudagskvöld. Í fyrsta þættinum fékk Ragga góða gesti í rauða sófann og rætt var um burlesque-dans og stefnumótaforritið Tinder. Framvegis verður Rauði sófinn á dagskrá ÍNN á föstudagskvöldum kl. 21.30. Skömmu eftir frumsýningu verður hver þáttur Lesa meira

„Allir elska kynlíf“ – Ragga Eiríks með nýja sjónvarpsþætti á ÍNN

„Allir elska kynlíf“ – Ragga Eiríks með nýja sjónvarpsþætti á ÍNN

24.02.2017

Rauði sófinn er nýr sjónvarpsþáttur sem hefur göngu sína á ÍNN í kvöld. Stjórnandi þáttarins er engin önnur en ykkar einlæg – hin annars prýðilega Bleika Ragga Eiríks. Hér er örlítið viðtal sem kollegar mínir á DV tóku við mig í tilefni fyrsta þáttarins sem verður frumsýndur í kvöld kl. 21.30 á ÍNN en eftir það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af