fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Rauðagerðismálið

Rauðagerðismálið: Morðið sem skók þjóðina – Eitt umfangsmesta morðmál Íslandssögunnar rakið

Rauðagerðismálið: Morðið sem skók þjóðina – Eitt umfangsmesta morðmál Íslandssögunnar rakið

Fréttir
18.04.2021

Morðið í Rauðagerði vakti mikinn óhug og þótti marka aukna hörku í undirheimum Íslands. Heimildir DV innan lögreglunnar herma að hún hafi um nokkurra ára skeið átt von á slíku uppgjöri og óttast að vegna manneklu og fjársveltis myndi hún ráða illa við þann hrylling sem myndi fylgja slíku uppgjöri og mögulegri hrinu hefndaraðgerða. Halla Lesa meira

Lögreglan vill yfirheyra verjanda eins hinna grunuðu í Rauðagerðismálinu – „Ljótur leikur lögreglunnar“ segir Steinbergur

Lögreglan vill yfirheyra verjanda eins hinna grunuðu í Rauðagerðismálinu – „Ljótur leikur lögreglunnar“ segir Steinbergur

Fréttir
09.03.2021

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt fram kröfu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur um að Steinbergur Finnbogason, sem er skipaður verjandi Antons Kristins Þórarinssonar sem sat í gæsluvarðhaldi vegna morðmálsins í Rauðagerði og sætir nú farbanni, verði kallaður til skýrslutöku sem vitni í málinu. Steinbergur skýrir frá þessu í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið í dag en hún ber Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af