fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Rauða plánetan

Vissir þú þetta um Mars?

Vissir þú þetta um Mars?

Pressan
17.03.2024

Á undanförnum árum hafa nokkur geimför farið til Mars og eru sum á braut um plánetuna en önnur hafa lent þar. Þangað hafa bílar verið fluttir og sinna þeir rannsóknum á plánetunni. Meðal annars er verið að leita að ummerkjum um líf, það er að segja hvort það er líf á Mars eða hafi verið. Lesa meira

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Pressan
11.02.2021

Kínverjum tókst í gær að koma geimfarinu Tianwen-1 á braut um Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag til Rauðu plánetunnar. Reiknað er með að reynt verði að lenda geimfarinu á Mars eftir tvo til þrjá mánuði. Kínverska ríkisfréttastofan Xinhua skýrir frá þessu. Á þriðjudaginn komst geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, á braut um Mars. Síðar í mánuðinum kemur Lesa meira

Geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna komst á braut um Mars í gær

Geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna komst á braut um Mars í gær

Pressan
10.02.2021

Geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, komst á braut um Mars síðdegis í gær. Geimfarið notaði um 400 kíló af eldsneyti til að draga úr hraða sínum og komast á braut um plánetuna. Geimfarinu var skotið á loft í júlí en þetta er fyrsta geimfarið sem Arabaþjóð sendir geimfar út í geiminn. Furstadæmin eru sjöunda ríki Lesa meira

„Rop“ Mars geta þýtt að líf sé að finna á plánetunni

„Rop“ Mars geta þýtt að líf sé að finna á plánetunni

Pressan
08.04.2019

Vísindamenn hafa nú staðfest að Mars-bíll bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hafi uppgötvað metan „ropa“ 2013 og að þetta geti verið sönnun þess að líf sé á Mars. Ekki eru þó allir á þeirri skoðun. Metangasið kom frá íssprungum nærri Gale gígnum en talið er að þar hafi eitt sinn verið vatn. Sumir vísindamenn telja að gasið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af