Enn bætir Ratcliffe við sig jörðum – Nú talinn eiga 1.4% af Íslandi – Beðið eftir frumvarpi ríkisstjórnarinnar
EyjanJim Ratcliffe, breski auðjöfurinn sem hefur keypt upp mikið landsvæði á Norðausturlandi, er nú talinn eiga um 1.4% jarða hér á landi. Í frétakýringaþættinum Kveik í gær kom fram að Ratcliffe ætti nú meirihluta í 30 jörðum, eða rúmlega tvöfalt meira en í ársbyrjun 2018. Þá er hann minnihlutaeigandi í níu jörðum og á veiðirétt Lesa meira
Framsókn leggur til leyfisskyldu á jarðakaupum – Forsenda fyrir eignarhaldi verði skilgreind tengsl við Ísland
EyjanEitt af forgangsmálum þingflokks Framsóknar á þessu þingi er þingsályktun um aðgerðaráætlun í jarðarmálum. Í ályktuninni er lagt til að ríkisstjórnin hrindi í framkvæmd aðgerðaráætlun í 7 liðum, til að styrkja lagaumgjörð og reglur um ráðstöfun og nýtingu auðlinda á landi, ásamt aðgerðum til að styrkja grundvöll til eftirfylgni slíkra reglna, eins og segir í Lesa meira
Segir Sjálfstæðismenn andvíga hertum reglum um jarðakaup auðkýfinga: „Opnuðu landið aftur upp á gátt“
EyjanStefán Ólafsson, félagsfræðiprófessor og sérfræðingur hjá Eflingu, fjallar um jarðakaup erlendra auðmanna á Eyjubloggi sínu í dag, í tilefni þess að meirihluti landsmanna vill herða reglur um jarðakaup útlendinga, samkvæmt könnun Fréttablaðsins. Stefán telur að Sjálfstæðismenn vilji ekki herða reglurnar, heldur þynna málið út. Hann minnist á orð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að slíkar takmarkanir Lesa meira
Guðmundur Andri: „Ríkur kall á Englandi eigi ekki að geta keypt hér jarðir út í það óendanlega“
EyjanGuðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segist andvígur jarðakaupum erlendra auðkýfinga, sem innlendra, hér á landi. Hann segir það stefnu jafnaðarmanna að auður eigi ekki að safnast á fárra hendur, í hvaða formi sem sá auður er: „Ég held að það sé einhver starfshópur á vegum ríkisstjórnarinnar að klóra sér í hausnum yfir því hvernig eigi Lesa meira
Kaup útlendings á Vigur í uppnámi ? – Kaupandinn ekki Jim Ratcliffe
EyjanEyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi hefur verið til sölu síðastliðið ár eða svo og er föl fyrir um 320 milljónir króna. Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að í næstu viku skýrist hvort Vigur fái nýjan eigenda. Greint er frá því að mögulegur kaupandi ku vera útlendingur, búsettur í Evrópu. Ekki er þó um Lesa meira