fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Rasmus Paludan

Þrír Norðurlandabúar eru á dauðalista al-Kaída

Þrír Norðurlandabúar eru á dauðalista al-Kaída

Pressan
28.09.2020

Á dauðalista hryðjuverkasamtakanna al-Kaída eru nú að minnsta kosti þrír Norðurlandabúar. Í vefritinu One Ummah beina samtökin nú spjótum sínum að franska ádeiluritinu Charlie Hebdo sem endurprentaði nýlega skopmyndir af spámanninum Múhameð. Auk þess eru áhangendur hryðjuverkasamtakanna hvattir til að ráða fjóra nafngreinda menn af dögum. Einn þeirra er Rasmus Paludan, leiðtogi Stram kurs í Danmörku, en hann er þyrnir í augum margra múslima vegna andúðar hans Lesa meira

Dýrt tjáningarfrelsi – Öryggisgæsla Rasmus Paludan hefur kostað 2,7 milljarða

Dýrt tjáningarfrelsi – Öryggisgæsla Rasmus Paludan hefur kostað 2,7 milljarða

Pressan
19.09.2020

Tjáningarfrelsið er dýrmætt og ber að virða. Samt sem áður er hætt við að kaffið hafi farið öfugt ofan í marga Dani í vikunni þegar þeir lásu frétt um kostnað við öryggisgæslu Rasmus Paludan formanns öfgahægriflokksins Stram Kurs. Á fyrstu átta mánuðum ársins var kostnaðurinn 13,2 milljónir danskra króna en það svarar til um 286 milljóna íslenskra króna. BT fékk Lesa meira

Leiðtogi danskra öfgahægrimanna dæmdur í fangelsi

Leiðtogi danskra öfgahægrimanna dæmdur í fangelsi

Pressan
01.07.2020

Í síðustu viku var Rasmus Paludan, lögmaður og stofnandi og formaður öfgahægriflokksins Stram Kurs, dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir kynþáttahatur og fleira. Danska ríkisútvarpið segir að Paludan sé mjög ósáttur við dóminn sem hann segi „valda skaða á trúnni á lýðræði“. Hann segir dóminn algjörlega á skjön við dómvenjur. Ákæran á hendur Paludan var í fjórtán liðum og sneri að kynþáttahatri, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af