Ákærður fyrir rasisma en segist bara hafa verið að segja sannleikann
EyjanMorten Messerschmidt formaður Danska þjóðarflokksins hefur verið ákærður fyrir að viðhafa ummæli sem fela í sér kynþáttahatur. Messerschmidt svarar kærunni hins vegar fullum hálsi. Hann segist eingöngu hafa verið að segja sannleikann og hann láti ekki þagga niður í sér. Þjóðarflokkurinn ( d. Dansk Folkeparti) má muna fífil sinn fegurri í dönskum stjórnmálum. Flokkurinn var Lesa meira
Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til
PressanHvítur maður sem myrti þrjár svartar manneskjur, í verslun í borginni Jacksonville í Flórída-ríki í Bandaríkjunum, um liðna helgi var með merki hers Ródesíu utan á sér. Aðilar sem starfa við löggæslu í Bandaríkjunum segja að fleiri menn, eins og þessi umræddi árásarmaður, sem trúa á yfirburði hvíta kynstofnsins og hafa framið árásir af rasískum Lesa meira
Andie lenti í óþægilegri uppákomu vegna rasisma
FókusÁrið 2007 markaði hin bandaríska Andie Fontaine tímamót þegar hán var fyrsti innflytjandinn til að taka sæti á Alþingi. Hán fæddist sem Paul Fontaine en tók upp nafnið Nikolov þegar hán gifti sig. Í sumar braut Andie annan múr þegar hán tilkynnti að að kynleiðréttingarferli væri að hefjast. DV ræddi við Andie um uppvöxtinn í Lesa meira