Skipulagsbreytingar hjá RARIK – framkvæmdastjórum fjölgar um tvo
EyjanÍ umfangsmikilli stefnumótunarvinnu RARIK sem unnin var á vetrarmánuðum 2022 – 2023 var grundvöllur lagður að nauðsynlegum skipulagsbreytingum. Markmið skipulagsbreytinganna er að semja fyrirtækið að breyttu starfsumhverfi og væntingum allra hagaðila; viðskiptavina, starfsfólks, eigenda og samfélagsins sem fyrirtækið þjónar. Aukin áhersla er á skilvirka þjónustu, hlutverk fyrirtækisins gagnvart þriðju orkuskiptunum og stafrænar breytingar. Inn á Lesa meira
Fossinn Dynjandi millifærður í ríkisbókhaldinu – „Hver gefur hverjum hvað? Eigum við ekki Rarik? Þjóðin?“
EyjanÍ tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Formleg afhending fór fram í dag, á Degi íslenskrar náttúru. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók á móti gjöfinni fyrir hönd ríkisins, samkvæmt tilkynningu. RARIK er hlutafélag í eigu ríkisins og byggir á grunni Rafmagnsveitna ríkisins, Lesa meira