fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Rapyd

Garðar segir að gagnrýnin á Rapyd sé ómálefnaleg og ómakleg

Garðar segir að gagnrýnin á Rapyd sé ómálefnaleg og ómakleg

Fréttir
19.02.2024

Garðar Stefánsson, forstjóri Rapyd á Íslandi, segir að kröfur um sniðgöngu á Rapyd á Íslandi í nafni mannréttinda sé ómálefnaleg og ómakleg. Hart hefur verið sótt að greiðslumiðlunarfyrirtækinu að undanförnu vegna tengingar þess við Ísrael. Fyrirtækið er þaðan og forstjóri þess, Arik Shtilman, hefur stutt hernaðaraðgerðir Ísraelshers á Gasa og Vesturbakkanum. Meðal þeirra sem gengið hafa fram Lesa meira

Björn tætir í sig skrif Garðars: „Það er ekkert flókið við það sem þarna er að gerast“

Björn tætir í sig skrif Garðars: „Það er ekkert flókið við það sem þarna er að gerast“

Fréttir
15.02.2024

„Ég skil vel að það sé erfitt fyrir starfsfólk Rapyd á Íslandi að vinna fyrir fyrirtæki sem styður opinberlega morð á óbreyttum borgurum. Það gæti ég ekki,“ segir Björn B. Björnsson kvikmyndagerðarmaður í aðsendri grein á vef Vísis. Björn hefur skrifað nokkra pistla að undanförnu um málefni Rapyd vegna stríðs Ísraelsmanna á Gaza. Hefur hann meðal annars skorað á fólk og Lesa meira

Garðar svarar fullum hálsi: „Starfsmenn taka hörmungarnar nærri sér“

Garðar svarar fullum hálsi: „Starfsmenn taka hörmungarnar nærri sér“

Fréttir
14.02.2024

Garðar Stefánsson, forstjóri Rapyd á Íslandi, segiir að félagið tengist átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs ekki á nokkurn hátt. Hann skrifar grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag þar sem hann svarar fyrir þá gagnrýni sem fyrirtækið hefur fengið á sig. Hefur ítrekað verið kallað eftir því að fólk sniðgangi fyrirtæki sem nýta sér þjónustu Rapyd og hafa einhver skipt um greiðslumiðlun. Lesa meira

Gagnrýnir Rauða krossinn fyrir skipulag Grindavíkursöfnunar

Gagnrýnir Rauða krossinn fyrir skipulag Grindavíkursöfnunar

Fréttir
17.01.2024

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands gagnrýnir, á Facebook-síðu sinni Rauða krossinn á Íslandi fyrir að taka við greiðslum vegna neyðarsöfnunar fyrir Grindvíkinga í gegnum ísraelska fyrirtækið Rapyd. Eiríkur segist hafa sent Rauða krossinum tölvupóst um málið: „Ég ætlaði að fara að styrkja Grindavíkursöfnun Rauða krossins gegnum form á heimasíðunni en hnykkti Lesa meira

Á annan tug sagt upp hjá Rapyd

Á annan tug sagt upp hjá Rapyd

Eyjan
25.10.2023

Á annan tug starfsmanna hefur verið upp hjá fjártæknifyrirtækinu Rapyd. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu er greint frá skipulagsbreytingunum en fram kemur að frá kaupum Rapyd á Valitor árið 2002 hefur verið unnið að því að aðlaga starfsemina að breyttum áherslum og sameina rekstur Rapyd Europe og starfseminnar á Íslandi sem hafa verið rekin sem tvö Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af