Siðlaust eða eðlilegt? Líffæri úr dauðadæmdum föngum notuð við rannsóknir
PressanHópur vísindamanna, sem stendur að nýrri rannsókn, hefur krafist þess að rúmlega 400 vísindagreinar verði afturkallaðar. Allar snúast þessar greinar um líffæraflutninga. Vísindamennirnir telja að líffærin, sem voru notuð við rannsóknirnar á bak við greinarnar, hafi verið fengin með vafasömum hætti og notuð á ósiðferðislegan hátt því þau hafi verið úr kínverskum föngum sem voru Lesa meira
„Stóra Bertha“ fannst á tunglinu – Hugsanlega elsti steinn jarðarinnar
PressanÞegar geimfararnir í Apollo 14 sneru aftur til jarðarinnar eftir lendingu á tunglinu árið 1971 tóku þeir stóran stein, sem hefur verið nefndur „Big Bertha“ (Stóra Bertha) með sér heim. Steinninn vegur níu kíló og er á stærð við körfubolta. Hann er að mestu dökkur en smá hluti hans er ljóslitur og minnir á granít. Lesa meira
Þessar 3 símatilkynningar gera okkur grútpirruð
FókusHvar værum við án snjallsímans? Margir stóla á símann sinn fyrir hvað sem er, en samkvæmt nýlegri rannsókn, þá gerir siminn okkur gramt í geði. Samkvæmt The Telegraph þá veldur um þriðjungur símatilkynninga því að við verðum kvíðin, uppsökk eða reið. Þær þrjár sem valda okkur mestum ama eru tilkynningar sem varða vinnuna, uppfærslur á símanum og Lesa meira
Rannsóknir sýna að janúarbörn eru líklegri til að verða rík og fræg
FókusErt þú fædd/ur í janúar? Ef svo er þá hafa rannsóknir sýnt að börn sem fædd eru í janúar búa yfir einstökum og heppnum hæfileikum sem þýðir að þau eiga von á velmegun í lífinu. Samkvæmt ástralskri rannsókn, þá voru 33% fleiri einstaklingar fæddir í janúar í ástralska fótboltasambandinu en einstaklingar fæddir í öðrum mánuðum. Lesa meira
Þetta er snjókarl! Vísindamenn NASA fagna myndum frá ystu mörkum sólkerfisins
PressanGeimfarið New Horizons hefur sent fyrstu góðu myndina af Ultima Thule, sem er hlutur á ystu mörkum sólkerfisins okkar, til jarðarinnar. Geimfarið flaug framhjá Ultima Thule að morgni nýársdags og í gær fóru myndir og önnur gögn að berast til jarðarinnar. Ultima Thule er lítill ísi þakinn hlutur í Kuiperbeltinu svokallaða. Aldrei fyrr hefur geimfar Lesa meira
Loftsteinninn Bennu getur rekist á jörðina – 80.000 sinnum öflugri en kjarnorkusprengja
PressanTil að öðlast betri skilning á hvernig líf hófst á jörðinni sendi bandaríska geimferðastofnunin NASA geimfarið Osiris-Rex út í geiminn 2016 til að rannsaka loftsteininn Bennu. Bennu er á stærð við skýjakljúf og getur hugsanlega lent í árekstri við jörðina á næstu öld. Ef svo illa fer verða afleiðingarnar hrikalegar því sprengingin yrði 80.000 sinnum Lesa meira
InSight lenti heilu og höldnu á Mars – Fyrsta myndin er komin
PressanÁ áttunda tímanum í gærkvöldi, að íslenskum tíma, bárust boð frá InSight geimfari bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA til höfuðstöðvanna á jörðu niðri um að geimfarið væri lent heilu og höldnu. Einnig sendi geimfarið mynd til jarðar. Óhætt er að segja að mikill fögnuður hafi gripið um sig í höfuðstöðvum NASA og líklegast víðar við þessi tíðindi. Lesa meira