„Stóra Bertha“ fannst á tunglinu – Hugsanlega elsti steinn jarðarinnar
PressanÞegar geimfararnir í Apollo 14 sneru aftur til jarðarinnar eftir lendingu á tunglinu árið 1971 tóku þeir stóran stein, sem hefur verið nefndur „Big Bertha“ (Stóra Bertha) með sér heim. Steinninn vegur níu kíló og er á stærð við körfubolta. Hann er að mestu dökkur en smá hluti hans er ljóslitur og minnir á granít. Lesa meira
Þessar 3 símatilkynningar gera okkur grútpirruð
FókusHvar værum við án snjallsímans? Margir stóla á símann sinn fyrir hvað sem er, en samkvæmt nýlegri rannsókn, þá gerir siminn okkur gramt í geði. Samkvæmt The Telegraph þá veldur um þriðjungur símatilkynninga því að við verðum kvíðin, uppsökk eða reið. Þær þrjár sem valda okkur mestum ama eru tilkynningar sem varða vinnuna, uppfærslur á símanum og Lesa meira
Rannsóknir sýna að janúarbörn eru líklegri til að verða rík og fræg
FókusErt þú fædd/ur í janúar? Ef svo er þá hafa rannsóknir sýnt að börn sem fædd eru í janúar búa yfir einstökum og heppnum hæfileikum sem þýðir að þau eiga von á velmegun í lífinu. Samkvæmt ástralskri rannsókn, þá voru 33% fleiri einstaklingar fæddir í janúar í ástralska fótboltasambandinu en einstaklingar fæddir í öðrum mánuðum. Lesa meira
Þetta er snjókarl! Vísindamenn NASA fagna myndum frá ystu mörkum sólkerfisins
PressanGeimfarið New Horizons hefur sent fyrstu góðu myndina af Ultima Thule, sem er hlutur á ystu mörkum sólkerfisins okkar, til jarðarinnar. Geimfarið flaug framhjá Ultima Thule að morgni nýársdags og í gær fóru myndir og önnur gögn að berast til jarðarinnar. Ultima Thule er lítill ísi þakinn hlutur í Kuiperbeltinu svokallaða. Aldrei fyrr hefur geimfar Lesa meira
Loftsteinninn Bennu getur rekist á jörðina – 80.000 sinnum öflugri en kjarnorkusprengja
PressanTil að öðlast betri skilning á hvernig líf hófst á jörðinni sendi bandaríska geimferðastofnunin NASA geimfarið Osiris-Rex út í geiminn 2016 til að rannsaka loftsteininn Bennu. Bennu er á stærð við skýjakljúf og getur hugsanlega lent í árekstri við jörðina á næstu öld. Ef svo illa fer verða afleiðingarnar hrikalegar því sprengingin yrði 80.000 sinnum Lesa meira
InSight lenti heilu og höldnu á Mars – Fyrsta myndin er komin
PressanÁ áttunda tímanum í gærkvöldi, að íslenskum tíma, bárust boð frá InSight geimfari bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA til höfuðstöðvanna á jörðu niðri um að geimfarið væri lent heilu og höldnu. Einnig sendi geimfarið mynd til jarðar. Óhætt er að segja að mikill fögnuður hafi gripið um sig í höfuðstöðvum NASA og líklegast víðar við þessi tíðindi. Lesa meira