fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

rannsóknir

Átta kostir þess að vera í yfirþyngd

Átta kostir þess að vera í yfirþyngd

Pressan
22.09.2024

Það er yfirleitt mikið fjallað um ókostina við að vera í of góðum holdum. Of þröng föt, tilfinningin af að skera sig úr fjöldanum, aukin hætta á að fá sykursýki 2, hjartasjúkdóma og sumar tegundir krabbameins. Það eru greinilegir ókostir við að vera í yfirþyngd en það gleymist oft að því fylgja einnig nokkrir kostir Lesa meira

Framtíðarörkin verður í geimnum – Geta geymt sæði í 200 ár

Framtíðarörkin verður í geimnum – Geta geymt sæði í 200 ár

Pressan
17.07.2021

Rannsóknir japanskra vísindamanna í Alþjóðlegu geimstöðinni sýna að það hefur ekki áhrif á gæði sæðis að það verði fyrir geimgeislun. Þeir hafa gert rannsóknir á þessu á undanförnum árum í geimstöðinni. Þetta þýðir að næsta Örkin hans Nóa mun ekki sigla á heimshöfunum heldur vera í öruggri fjarlægð frá jörðinni. Niðurstaða Japananna er að það Lesa meira

Bretum verður meinuð þátttaka í ýmsum mikilvægum evrópskum rannsóknarverkefnum – Ísland fær áfram að vera með

Bretum verður meinuð þátttaka í ýmsum mikilvægum evrópskum rannsóknarverkefnum – Ísland fær áfram að vera með

Pressan
17.04.2021

ESB hefur á stefnuskrá sinni að styrkja stöðu sína á alþjóðavettvangi hvað varðar rannsóknir á geimnum, þróun ofurtölva og gervigreindar. Nú stefnir í að háskólar og vísindamenn frá löndum eins og Bretlandi, Ísrael og Sviss verði útilokaðir frá þátttöku í rannsóknum og verkefnum sem ESB styrkir fjárhagslega. Ísland fær áfram að að vera aðili að Lesa meira

Vísindamenn ekki einhuga um stöðu Golfstraumsins – Er hann að veikjast eða ekki?

Vísindamenn ekki einhuga um stöðu Golfstraumsins – Er hann að veikjast eða ekki?

Pressan
14.03.2021

Erfiðir vetur með löngum kuldatímabilum og sumur sem hitabylgjur munu einkenna að stórum hluta er framtíðarsýnin ef marka má niðurstöður nýrrar þýskrar rannsóknar á Golfstrauminum og framtíð hans. En sérfræðingar dönsku veðurstofunnar, DMI, eru þessu ekki endilega sammála. Danska ríkisútvarpið, DR, segir að rannsókn þeirra dragi ekki upp sömu dökku niðurstöðuna og rannsókn Þjóðverjanna. Danirnir hafa einnig rannsakað Golfstrauminn. DR hefur Lesa meira

Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars og er búinn að senda fyrstu myndina til jarðar

Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars og er búinn að senda fyrstu myndina til jarðar

Pressan
19.02.2021

Marsbíllinn Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars klukkan 20.44 í gærkvöldi að íslenskum tíma en lendingin var ekki staðfest fyrr en 11 mínútum síðar því  það tekur útvarpsmerki 11 mínútur að berast frá Mars til jarðarinnar. Lendingin tókst vel og var mikill léttir í höfuðstöðvum bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA þegar fyrstu merkin bárust frá bílnum. Það Lesa meira

Þrjú geimför eru á lokametrunum til Mars – Vaxandi spenna

Þrjú geimför eru á lokametrunum til Mars – Vaxandi spenna

Pressan
08.02.2021

Næstu daga verður óvenjulega líflegt í himinhvolfinu yfir Mars. Þrjú geimför eru á lokasprettinum til plánetunnar og spennan fer vaxandi hjá geimferðastofnununum, sem standa á bak við ferðir þeirra, eftir því sem geimförin nálgast áfangastaðinn. Ef allt fer eftir áætlun kemur Hope geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna til Mars á morgun. Á miðvikudaginn er það Tianwen-1 geimfar Kínverja og Lesa meira

Þetta eru nokkur af athyglisverðustu verkefnum mannkynsins í geimnum á árinu 2021

Þetta eru nokkur af athyglisverðustu verkefnum mannkynsins í geimnum á árinu 2021

Pressan
09.01.2021

Síðasta ár var ár áskorana fyrir geimferðaiðnaðinn og auðvitað alla aðra vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En heimsfaraldurinn lamaði ekki allt starf í þessum stóra iðnaði og eitt og annað var gert og geimförum var skotið á loft. Hér verða nefnd nokkur af athyglisverðustu verkefnum 2021 í geimnum og í geimiðnaðinum. Nokkur geimför munu komast til áfangastaða Lesa meira

Geimfarið Hope kemur til Mars 9. febrúar

Geimfarið Hope kemur til Mars 9. febrúar

Pressan
05.12.2020

Geimfarið Hope, sem Sameinðu arabísku furstadæmin, sendu á loft í júlí kemur til Mars þann 9. febrúar næstkomandi ef ekkert óvænt kemur upp á. Þriðja og síðasta stóra stefnubreyting geimfarsins var gerð 10. nóvember. Í desember verður minniháttar stefnubreyting gerð og er geimfarið þá tilbúið til að fara á braut um Mars í febrúar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Ryk loftsteina gæti afhjúpað sannleikann um lífið á jörðinni

Ryk loftsteina gæti afhjúpað sannleikann um lífið á jörðinni

Pressan
21.11.2020

Eftir nokkra daga verður hylki, sem inniheldur jarðvegssýni frá fjarlægum loftsteini, látið falla úr geimskipi  inn í gufuhvolf jarðar. Ef allt gengur upp þá mun hylkið svífa til jarðar í fallhlíf og lenda örugglega í Woomera í Ástralíu þann 6. desember. Þá lýkur sex ára verkefni sem krafðist meðal annars þriggja milljarða kílómetra geimferðar um sólkerfið okkar. Í Lesa meira

Forsetatíðin er senn á enda – Nú bíða málaferli og opinberar rannsóknir

Forsetatíðin er senn á enda – Nú bíða málaferli og opinberar rannsóknir

Pressan
09.11.2020

Nú er ljóst að Donald Trump tapaði í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Það getur reynst honum erfitt í janúar þegar hann missir þá vernd sem bandarísk lög veita sitjandi forseta. Nokkrar málshöfðanir bíða hans sem og opinberar rannsóknir. Cyrus Vance, saksóknari í New York, hefur í rúmlega tvö ár verið með mál tengd Trump til rannsóknar. Í upphafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af