fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025

Rannsóknarnefnd samgönguslysa

Ökumaður á Akureyri gáði ekki að sér – Afleiðingarnar voru skelfilegar

Ökumaður á Akureyri gáði ekki að sér – Afleiðingarnar voru skelfilegar

Fréttir
12.04.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu vegna banaslyss sem varð á Akureyri í ágúst 2022 þegar ekið var á gangandi vegfaranda. Maðurinn var á áttræðisaldri. Það er niðurstaða nefndarinnar að orsakir slyssins hafa verið margvíslegar en meginorsökin hafi verið sú að ökumaður bifreiðarinnar hafi ekki, þegar hann tók vinstri beygju af Strandgötu inn að Lesa meira

Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt

Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt

Fréttir
18.01.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu sína vegna banaslyss sem varð í nóvember 2022 þegar ökumaður rafhlaupahjóls lést eftir árekstur við rútu á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu í Reykjavík. Slysið vakti nokkra umræðu meðal annars um hvort að rútur og bílar almennt tækju of mikið pláss í umferðinni um miðborg Reykjavíkur. Sumir sögðu bíla Lesa meira

Litlu mátti muna að fleiri létu lífið í eldsvoðanum í Njarðvíkurhöfn

Litlu mátti muna að fleiri létu lífið í eldsvoðanum í Njarðvíkurhöfn

Fréttir
16.01.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu sína um eldsvoða sem varð um borð í fiskiskipinu Grímsnes GK 555 í Njarðvíkurhöfn 25. apríl á síðastliðnu ári. Einn skipverja lést í eldsvoðanum en fram kemur meðal annars í skýrslunni að litlu mátti muna að fleiri úr áhöfninni létu lífið í eldinum. Í skýrslunni segir að tilkynning Lesa meira

Ökumaður bifhjóls lést

Ökumaður bifhjóls lést

Fréttir
16.08.2020

Karlmaður á fimmtugsaldri lést í gær þegar hann missti stjórn á hjóli sínu á þjóðvegi 1 skammt vestan Stigár í Austur-Skaftafellssýslu í gær. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi en svo virðist sem maðurinn hafi fallið og runnið eftir veginum í veg fyrir bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Endurlífgunartilraunir á vettvangi báru ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af