Danskir blaðamenn fyrir dómi – Hvöttu til innbrots
Pressan22.05.2021
Það var skuggsýnt þann 10. janúar 2016 þegar tveir menn brutu upp dyr á kjallaraíbúð í Kaupmannahöfn. Á tæpri mínútu tókst þeim að komast inn og stela Arne Jacobsen stól. Þessi atburður hélt sex lögmönnum, saksóknara, dómara og tveimur meðdómendum uppteknum í undirrétti í Kaupmannahöfn nýlega. Ástæðan er að það voru blaðamenn hjá Ekstra Bladet sem höfðu skipulagt innbrotið eða öllu heldur Lesa meira