fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

rannsókn

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Pressan
13.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, felldi í síðustu viku niður refsingu fyrrum ráðgjafa síns og vinar, Roger Stone, sem hafði verið dæmdur í 40 mánaða fangelsi. Margir hafa gagnrýnt þetta og segja þetta ekkert annað en helbera spillingu og misnotkun valds. Þar á meðal er Mitt Romney öldungardeildarþingmaður repúblikana frá Utah. Á sunnudaginn urðu þau tíðindi að Lesa meira

„Við erum ekki með lík Madeleine en við erum með sterk sönnunargögn“

„Við erum ekki með lík Madeleine en við erum með sterk sönnunargögn“

Pressan
02.07.2020

Klukkustund áður en Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal í maí 2007 stóð Þjóðverjinn Christian B. utan við hótelið Ocean Club og talaði í síma. Hann er nú grunaður um að hafa numið Madeleine á brott og myrt hana. 30 mínútna símtal hans, sem hann átti utan við Ocean Club, þetta kvöld Lesa meira

Europol biður um aðstoð – „Smávegis af tíma þínum getur bjargað barni“

Europol biður um aðstoð – „Smávegis af tíma þínum getur bjargað barni“

Pressan
02.07.2020

Evrópulögreglan Europol leitar nú til almennings í von um að fólk geti borið kennsl á fatnað, leikföng og fleira sem sést á ljósmyndum eða upptökum þar sem börn eru beitt kynferðislegu ofbeldi.  Hefur Europol því birt myndir af ýmsum munum í þeirri von að það geti orðið til að hægt verði að upplýsa málin en Lesa meira

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Pressan
25.06.2020

Vísindamenn vita ekki með vissu hvernig stendur á því að fólk sem hefur smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hefur náð sér greinist aftur með smit mörgum vikum síðar. Ekki er heldur vitað hvort fólkið getur smitað aðra. Í nýrri rannsókn danskra vísindamanna voru sýni tekin úr 200 manns, sem höfðu smitast af veirunni Lesa meira

Klámstjarna, dáinn vísindamaður og vísindaskáldsöguhöfundur – Hvernig tengjast þau mikilvægri rannsókn?

Klámstjarna, dáinn vísindamaður og vísindaskáldsöguhöfundur – Hvernig tengjast þau mikilvægri rannsókn?

Pressan
16.06.2020

Klámstjarna, dáinn vísindamaður og vísindaskáldsöguhöfundur. Þetta hljómar kannski eins og upphafið á lélegum brandara en svo er nú ekki. Þetta er upphafið á dularfullu og dagsönnu máli þar sem „kórónuveira“, „malaríulyf“ og „vafasöm gögn“ koma við sögu. Þann 22. maí birti hið virta vísindarit The Lancet rannsókn þar sem fram kom að dánartíðnin væri hærri Lesa meira

Segja gervihnattarmyndir sýna að COVID-19 hafi brotist mun fyrr út í Wuhan

Segja gervihnattarmyndir sýna að COVID-19 hafi brotist mun fyrr út í Wuhan

Pressan
12.06.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að sögn að kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, hafi brotist út mun fyrr en áður hefur verið haldið fram. Vísindamenn við Harvard Medical School segja þetta niðurstöður rannsóknar sinnar. Þeir byggja niðurstöðurnar á yfirferð gervihnattarmynda sem sýna að það var miklu meira að gera á sjúkrahúsum í Wuhan mánuðum saman áður en kínversk yfirvöld skýrðu frá veirunni. Sky skýrir frá þessu. Lesa meira

Saksóknari – Andrew prins hefur ekki verið samvinnuþýður í Epstein málinu

Saksóknari – Andrew prins hefur ekki verið samvinnuþýður í Epstein málinu

Pressan
10.06.2020

Bandarískir saksóknarar vísa því á bug að Andrew prins hafi reynt að aðstoða við rannsóknina á hinum látna, bandaríska milljarðamæringi Jeffery Epstein. Samkvæmt lögfræðingum prinsins hefur hann boðið fram aðstoð sína við rannsóknina á Epstein. Saksóknari vísar þessu á bug. Þetta segir Geoffrey Berman saksóknari í yfirlýsingu sem birt var á mánudag. Yfirlýsingin var birt eftir að lögfræðingar prinsins Lesa meira

Rannsaka skólpið til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19

Rannsaka skólpið til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19

Pressan
08.05.2020

Vísindamenn við Matvælastofnun DTU háskólans í Kaupmannahöfn ætla á næstunni að rannsaka skólpið í dönsku höfuðborginni til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19 faraldursins sem talið er að skelli á síðar á árinu. Eflaust hugsa fæstir út í hvað verður um það sem þeir skila af sér í salernið hverju sinni. En nú munu 1,2 Lesa meira

Slæmar fréttir frá vísindamönnum – „Allir vonuðu það, þar á meðal ég“

Slæmar fréttir frá vísindamönnum – „Allir vonuðu það, þar á meðal ég“

Pressan
06.05.2020

Hópur breskra vísindamanna hefur rannsakað sýni úr 7.600 sjúklingum sem voru smitaðir af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Þeir telja að veiran hafi dreift sér mjög hratt eftir að fyrstu smitin komu upp. CNN skýrir frá þessu. Vísindamennirnir rannsökuðu margar stökkbreyttar útgáfur veirunnar og sáu engin merki þess að hún hafi stökkbreyst þannig að hún Lesa meira

Diplómatar vöruðu við tilraunum með kórónuveiru í tilraunastofu í Wuhan

Diplómatar vöruðu við tilraunum með kórónuveiru í tilraunastofu í Wuhan

Pressan
16.04.2020

Fyrir tveimur árum unnu kínverskir vísindamenn við rannsóknir á hvernig kórónuveira getur borist úr leðurblökum í menn. Þessar rannsóknir fóru fram á tilraunastofu í borginni Wuhan þar sem talið er að heimsfaraldur COVID-19 hafi hafist. Margir aðilar innan bandarísku ríkisstjórnarinnar telja að COVID-19 hafi verið búin til á tilraunastofunni en það eru engar sannanir fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af