fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

rannsókn

5.000 ára beinagrind af hval gæti aukið þekkingu okkar á hvölum og hækkandi sjávarborði

5.000 ára beinagrind af hval gæti aukið þekkingu okkar á hvölum og hækkandi sjávarborði

Pressan
05.12.2020

Taílenskir vísindamenn fundu nýlega 5.000 ára gamla beinagrind af hval sem hefur varðveist í nær fullkomnu lagi. Talið er að um beinagrind af reyðarhval sé að ræða. Hún fannst í Samut Sakhon sem er vestan við Bangkok. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi grafið um 80% beinagrindarinnar upp og hafi borið kennsl á ýmsa hluta Lesa meira

Margir krefjast opinberrar rannsóknar á starfsháttum Trump – Þetta er svar Biden

Margir krefjast opinberrar rannsóknar á starfsháttum Trump – Þetta er svar Biden

Pressan
25.11.2020

Margir Demókratar hafa krafist þess að Joe Biden, verðandi forseti, láti hefja umfangsmiklar opinberar rannsóknir á embættisfærslum Donald Trump frá því að hann tók við sem forseti. Trump hefur sjálfur hótað að láta dómsmálaráðuneytið rannsaka pólitíska andstæðinga sína og telja sumir innan Demókrataflokksins að Biden eigi að svara í sömu mynt um leið og hann tekur við lyklavöldunum í Hvíta húsinu. Einn þeirra Demókrata sem Lesa meira

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Pressan
28.10.2020

Frá því í júní hefur norski milljarðamæringurinn Tom Hagen ekki viljað ræða við lögregluna og hefur neitað að mæta til yfirheyrslu vegna rannsóknar á hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen. Á laugardaginn verða tvö ár liðin frá því að Anne-Elisabeth hvarf frá heimili sínu. Ekkert hefur til hennar spurst síðan. Samkvæmt frétt Dagbladet þá hefur lögmaður Hagen ráðlagt honum að Lesa meira

Enn er Andrew prins í kastljósinu vegna meints kynferðisofbeldis – „Baðkarið er einfaldlega of lítið“

Enn er Andrew prins í kastljósinu vegna meints kynferðisofbeldis – „Baðkarið er einfaldlega of lítið“

Pressan
26.10.2020

Andrew Bretaprins hefur verið í kastljósinu undanfarin misseri vegna tengsla hans við bandaríska auðkýfinginn og barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Í 417 blaðsíðna yfirheyrslu yfir Ghislaine Maxwell, sem er vinkona prinsins og fyrrum starfsmaður og unnusta Epstein, koma fram nýjar og áður óbirtar upplýsingar um meint kynferðisofbeldi Andrew gegn barnungri stúlku. Það var dómari í New York sem heimilaði nýlega að yfirheyrslan yrði birt. Yfirheyrslan fór fram árið Lesa meira

Samkeppniseftirlitið rannsakar Orku náttúrunnar

Samkeppniseftirlitið rannsakar Orku náttúrunnar

Eyjan
21.10.2020

Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON). Í bréfi eftirlitsins til ON kemur fram að rannsóknin snúi að sölu, uppsetningu og þjónustu ON á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að það hafi verið Ísorka, sem selur hleðslustöðvar, sem hafi kært ON í júlí á síðasta ári. Þá kom fram í umfjöllun Fréttablaðsins um Lesa meira

Dularfullar lygar Tom Hagen

Dularfullar lygar Tom Hagen

Pressan
07.10.2020

Dulkóðaðir tölvupóstar, dularfull fótspor í forstofunni og þéttskrifað hótunarbréf með mörgum stafsetningarvillum. Þetta eru meðal þeirra „sönnunargagna“ sem norski milljarðamæringurinn Tom Hagen útbjó og kom fyrir til að hylma yfir dularfullt hvarf eiginkonu sinnar. Að minnsta kosti að mati norsku lögreglunnar sem telur að Tom Hagen hafi á einn eða annan hátt verið viðriðinn hvarf Lesa meira

Hver er konan? Ástralska lögreglan stendur á gati

Hver er konan? Ástralska lögreglan stendur á gati

Pressan
06.10.2020

Síðasta mánuðinn hefur ástralska lögreglan reynt að bera kennsl á gamla, hvíthærða konu sem annað hvort vill ekki segja til nafns eða getur það ekki. Hún birtist upp úr þurru í litla bænum Mooloolah norðan við Brisbane þann 6. september. Miðað við upptökur eftirlitsmyndavéla þá fór maður nokkur með konuna, sem var áberandi ringluð, að Lesa meira

Áhyggjufullir Bandaríkjamenn rannsaka hvort fljúgandi furðuhlutir séu til – „Við erum ekki ein“

Áhyggjufullir Bandaríkjamenn rannsaka hvort fljúgandi furðuhlutir séu til – „Við erum ekki ein“

Pressan
20.08.2020

Nokkur dularfull atvik í loftrýminu yfir austurströnd Bandaríkjanna 2014 og 2015 hafa vakið ákveðnar áhyggjur í varnarmálaráðuneyti landsins, Pentagon, sem hefur ákveðið að hefja rannsókn á málinu. Á þessu tímabili voru orustuflugmenn við æfingar á svæðinu en í þeim sáu sumir þeirra undarlega fljúgandi furðuhluti. Hluti sem gerðu hluti í loftinu sem er ekki hægt að Lesa meira

Ökumaður bifhjóls lést

Ökumaður bifhjóls lést

Fréttir
16.08.2020

Karlmaður á fimmtugsaldri lést í gær þegar hann missti stjórn á hjóli sínu á þjóðvegi 1 skammt vestan Stigár í Austur-Skaftafellssýslu í gær. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi en svo virðist sem maðurinn hafi fallið og runnið eftir veginum í veg fyrir bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Endurlífgunartilraunir á vettvangi báru ekki Lesa meira

Popptónleikar eiga að þjóna hlutverki smittilraunar

Popptónleikar eiga að þjóna hlutverki smittilraunar

Pressan
04.08.2020

Fjölmennar og sveittar samkomur mörg þúsund manns, eins og popp- og rokktónleikar, hafa verið bannaðar að undanförnu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástæðan er smithættan sem fylgir því að mörg þúsund manns koma saman til að skemmta sér. En nú ætla þýskir vísindamenn að efna til tónleika í Leipzig Arena þann 22. ágúst og hafa boðið 4.200 heilbrigðum mönnum og konum á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af