fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

rannsókn

Þekktir vísindamenn andmæla WHO – Segja ekki útilokað að kórónuveiran hafi verið búin til af mönnum

Þekktir vísindamenn andmæla WHO – Segja ekki útilokað að kórónuveiran hafi verið búin til af mönnum

Pressan
18.05.2021

18 virtir vísindamenn, þar á meðal farsóttafræðingur og örverufræðingur við hina þekktu og virtu háskóla Harvard og Stanford, hvetja til þess að rannsókn verði hrundið af stað um upptök kórónuveirunnar sem herjar nú á heimsbyggðina. Þeir vilja að rannsóknin verði gagnsæ og byggð á gögnum og staðreyndum. Þeir telja ekki útilokað að veiran hafi verið búin til í Lesa meira

Falið að rannsaka viðbrögð Pentagon við tilkynningum um fljúgandi furðuhluti

Falið að rannsaka viðbrögð Pentagon við tilkynningum um fljúgandi furðuhluti

Pressan
05.05.2021

Sérstakur eftirlitsmaður með starfsemi bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, ætlar að rannsaka viðbrögð ráðuneytisins við tilkynningum og skýrslum um óþekkta fljúgandi furðuhluti, UFO. Tilkynnt var um þetta á mánudaginn að sögn CNN. Fram kemur að markmiðið með rannsókninni sé að kortleggja hvernig Pentagon hefur brugðist við málum tengdum óþekktum fljúgandi furðuhlutum. Tæpur mánuður er síðan Pentagon staðfesti að myndir og myndbönd, sem sjóliðar tóku Lesa meira

Hefja rannsókn á meintu barnaníði bandarísks þingmanns

Hefja rannsókn á meintu barnaníði bandarísks þingmanns

Pressan
12.04.2021

Siðanefnd bandaríska þingsins hefur ákveðið að hefja rannsókn á þingmanninum Matt Gaetz. Dómsmálaráðuneytið er nú að rannsaka mál hans en hann er sakaður um barnaníð. Bandarískir fjölmiðlar segja að ákvörðun siðanefndarinnar sé fyrsta opinbera merkið um að leiðtogar stjórnmálaflokkanna séu reiðubúnir til að taka á málinu sem hefur vakið mikla athygli. Í yfirlýsingu frá siðanefndinni kemur fram Lesa meira

Ný norsk rannsókn – Sex af hverjum tíu COVID-19-sjúklingum glíma við langtímaáhrif

Ný norsk rannsókn – Sex af hverjum tíu COVID-19-sjúklingum glíma við langtímaáhrif

Pressan
15.03.2021

Niðurstöður nýrrar norskrar rannsóknar sýna að sex af hverjum tíu sem hafa fengið COVID-19 glíma við langtímaáhrif af völdum sjúkdómsins. Það voru vísindamenn við háskólann í Bergen sem gerðu rannsóknina í samvinnu við bandaríska vísindamenn og þrjú norsk sjúkrahús og gekk hópurinn undir nafninu Bergen COVID-19 Research Group. Fylgst var með 2.697 manns í sex mánuði. TV2 skýrir frá þessu. Niðurstöður rannsóknarinnar eru að Lesa meira

Schwaz í Austurríki verður einhverskonar tilraunastofa með bóluefni næstu vikurnar

Schwaz í Austurríki verður einhverskonar tilraunastofa með bóluefni næstu vikurnar

Pressan
08.03.2021

Alpahéraðið Schwaz í Austurríki verður einhverskonar tilraunastofa með bóluefni gegn kórónuveirunni næstu vikurnar. Þar ætlar alþjóðlegur hópur vísindamanna að rannsaka áhrif bóluefna á suður-afríska afbrigði veirunnar. Afbrigðið hefur náð sér vel á strik í héraðinu og hefur það hvergi annars staðar í Evrópu náð viðlíka útbreiðslu og er nú algengasta afbrigði veirunnar. Ef afbrigðið nær að dreifast Lesa meira

Ný rannsókn – Mótefni gegn COVID-19 endast í minnst 9 mánuði í líkamanum eftir smit

Ný rannsókn – Mótefni gegn COVID-19 endast í minnst 9 mánuði í líkamanum eftir smit

Pressan
17.02.2021

Meirihluti þeirra sem hafa veikst af COVID-19 er með mótefni gegn veirunni í líkamanum í að minnsta kosti níu mánuði eftir að smit var staðfest. Þetta sýna niðurstöður nýrrar stórrar sænskrar rannsóknar. Niðurstöðurnar sýna einnig að mjög litlar líkur eru á að fólk smitist aftur af veirunni. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin Lesa meira

Ný rannsókn – Miklu hærri dánartíðni af völdum COVID-19 en af inflúensu

Ný rannsókn – Miklu hærri dánartíðni af völdum COVID-19 en af inflúensu

Pressan
18.12.2020

Ný frönsk rannsókn, sem rúmlega 135.000 kórónuveirusjúklingar og inflúensusjúklingar tóku þátt í, sýnir að miklu fleiri látast af völdum kórónuveirunnar en inflúensu. Rannsóknin byggist á opinberum gögnum frá Frakklandi og sýnir svart á hvítu hversu alvarlegur COVID-19 sjúkdómurinn er. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í tímaritinu The Lancet Respiratory Medicine. Samkvæmt þeim þá er kórónuveiran næstum því þrisvar sinnum banvænni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af