Segja að niðurstöður rannsóknarinnar skeri endanlega úr um gagnsemi andlitsgríma
PressanFrá upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur fólki víða um heim verið gert að nota andlitsgrímur til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Ekki hafa allir verið sáttir við þetta og margir hafa haldið því fram að andlitsgrímurnar geri ekkert gagn, séu jafnvel verri en ekkert. Vísindamenn segjast nú hafa lokið við rannsókn sem svari því endanlega hvort Lesa meira
Ný rannsókn – Deltaafbrigðið eykur líkurnar á sjúkrahúsinnlögn um 200% hjá óbólusettum
PressanSamkvæmt niðurstöðum nýrrar danskrar rannsóknar þá eykur smit með Deltaafbrigði kórónuveirunnar líkurnar á því að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús um 200% hjá þeim sem eru ekki bólusettir. Það voru danska smitsjúkdómastofnunin, Statens Serum Institut, og Álaborgarháskóli sem stóðu að rannsókninni. Skýrt er frá henni á heimasíðu Statens Serum Institut. Fram kemur að líkurnar á að óbólusettir þurfi að Lesa meira
Tvöfalt meiri líkur á sjúkrahúsinnlögn ef fólk smitast af Deltaafbrigðinu
PressanNiðurstöður breskrar rannsóknar sýna að miklu meiri líkur eru á að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús ef það smitast af Deltaafbrigði kórónuveirunnar en af öðrum afbrigðum hennar. Deltaafbrigðið er því ekki aðeins mun meira smitandi en önnur afbrigði, það eykur líkurnar á sjúkrahúsinnlögnum einnig mikið. Niðurstaða rannsóknarinnar hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet. Rannsóknin Lesa meira
Hefja manndrápsrannsókn í kjölfar flóðanna í Belgíu
PressanRannsókn er hafin á hvort einhver beri ábyrgð á því að 38 manns létust í miklum flóðum í Belgíu fyrr í mánuðinum. Í tilkynningu frá saksóknaraembættinu í Liege kemur fram að rannsóknin beinist að því hvort einhver hafi gerst sekur um manndráp af gáleysi með því að sýna ekki af sér nægilega framsýni eða aðgát. Lesa meira
Fundu kórónuveiru í loftögnum í fjögurra metra fjarlægð frá þeim smitaða
PressanVísindamenn hjá rannsóknarstofnun norska hersins (FFI) fundu kórónuveiru í loftögnum í fjögurra metra fjarlægð frá þeim smitaða. Þetta kom vísindamönnunum mjög á óvart. „Við áttum ekki von á þessu. Við áttum ekki von á að finna svona mikið, að minnsta kosti ekki í fjögurra metra fjarlægð, en það gerðum við,“ hefur VG eftir Jostein Gohli, hjá FFI. Gohli er í forsvari fyrir NorCov2 rannsóknina sem Lesa meira
Tengsl langvarandi verkja við lífshætti og heilsutengd lífsgæði rannsökuð
FréttirTólf þúsund manns taka þátt í viðamikilli rannsókn á hvernig heilsutengd lífsgæði og lífshættir hafa áhrif á heilsu almennings hér á landi. Niðurstöðurnar verða birtar í haust. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Það er doktor Þorbjörg Jónsdóttir, lektor við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri, sem fer fyrir rannsókninni. Haft er eftir henni að verkir séu Lesa meira
Símahneyksli Trumpstjórnarinnar vindur enn meira upp á sig – Fengu gögn um eiginn lögmann
PressanEins og DV skýrði frá fyrr í dag þá fékk bandaríska dómsmálaráðuneytið gögn frá Apple og öðru ótilgreindu fyrirtæki um símanotkun að minnsta kosti tveggja þingmanna Demókrata frá 2017 til 2021. Þetta gerðist í stjórnartíð Donald Trump. Þetta þykir mikið hneyksli í Bandaríkjunum og hafa Demókratar líkt málinu við Watergatehneykslið sem varð Richard Nixon að Lesa meira
Hvaða hlutverki gegndi hann í Wuhan? Var í rannsóknarhópi WHO en starfaði einnig á rannsóknarstofunni
PressanBreski dýrafræðingurinn og formaður samtakanna EcoHealth Alliance, Peter Daszak, var í rannsóknarhópi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO sem hélt til Wuhan í Kína í byrjun árs til að reyna að grafast fyrir um uppruna kórónuveirunnar sem herjar nú á heimsbyggðina. Á þriðjudaginn kom fram að hann virðist hafa verið beggja megin borðsins ef svo má segja því hann var í rannsóknarhópnum og hafði áður starfað Lesa meira
Opna gröf í von um að leysa 72 ára gamla ráðgátu
PressanÁrið 1948 var óþekktur maður jarðsettur í Adelaide í Ástralíu. Gröf hans er ómerkt enda ekki vitað hver hann var. Í gegnum tíðina hefur mikið verið reynt að komast að hver hann var en án árangurs. Var hann njósnari? Eða var hann kannski leynilegur og forsmáður elskhugi? Maðurinn hefur verið nefndur „Somertonmaðurinn“. Jarðneskar leifar hans Lesa meira
Lögreglunni gert að hefja rannsókn á líkamsárásarmáli á nýjan leik – Linda fagnar niðurstöðunni
FréttirRíkissaksóknari hefur gert lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að hefja rannsókna á nýjan leik á kæru Lindu Gunnarsdóttur á hendur fyrrverandi sambýlismanni hennar vegna líkamsárásar á meðan þau voru í sambandi. Ríkissaksóknari hefur þar með fellt ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá í febrúar um að hætta rannsókn málsins úr gildi. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fréttablaðið fjallaði um Lesa meira