fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

rannsókn

Tímamótarannsókn gæti tvöfaldað lífslíkur krabbameinssjúklinga innan tíu ára

Tímamótarannsókn gæti tvöfaldað lífslíkur krabbameinssjúklinga innan tíu ára

Pressan
27.11.2022

Breska krabbameinsrannsóknarstofnunin, ICR, hefur hrundið fimm ára rannsókn af stað og segir að hún sé „mjög spennandi“. Markmiðið með henni er að „afhjúpa og trufla vistkerfi krabbameins“. Vísindamenn, sem vinna að rannsókninni, segja að rannsóknin geti leitt til þess að lífslíkur krabbameinssjúklinga tvöfaldist á næsta áratug. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt því sem sérfræðingar hjá ICR og Royal Marsden NHS Foundation Trust segja Lesa meira

Rannsaka andlát 39 skoskra nýbura

Rannsaka andlát 39 skoskra nýbura

Pressan
08.10.2022

Skoska ríkisstjórnin hefur ákveðið að rannsókn skuli hefjast á dauða 39 nýbura í september 2021 og mars 2022. Rannsóknin mun ná yfir öll tilkynnt dauðsföll frá apríl 2021 til og með apríl 2022. Markmiðið er að komast að hvað olli því að dánartíðni nýbura í september 2021 og mars 2022 var mun hærri en eðlilegt Lesa meira

Rússneskur efnahagur er lamaður

Rússneskur efnahagur er lamaður

Fréttir
04.08.2022

Vesturlönd hafa beitt Rússa hörðum refsiaðgerðum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Þar á meðal eru efnahagslegar refsiaðgerðir. Margir hafa talið að refsiaðgerðirnar hafi ekki þau áhrif sem þær eiga að hafa vegna mikilla hækkana á orkuverði sem hafa skilað Rússum meiri tekjum en reiknað var með. En niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að rússneskt efnahagslíf finnur Lesa meira

Heilaskurðlæknar og flugvélaverkfræðingar eru ekki gáfaðri en við hin

Heilaskurðlæknar og flugvélaverkfræðingar eru ekki gáfaðri en við hin

Pressan
18.12.2021

Það er stundum haft á orði að heilaskurðlæknar, flugvélaverkfræðingar og sumar aðrar stéttir samanstandi af svo greindu fólki að við hin, sem teljumst svona nokkuð eðlileg, stöndum þeim langt að baki hvað varðar gáfnafar. En nú sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar að svo er ekki. Rannsóknin byggist á gögnum um 329 flugvélaverkfræðinga og 72 taugaskurðlækna. Niðurstöður Lesa meira

Klám er jákvætt fyrir kynlífið segja þátttakendur í sænskri rannsókn

Klám er jákvætt fyrir kynlífið segja þátttakendur í sænskri rannsókn

Pressan
04.12.2021

Hvaða áhrif hefur það á fólk að horfa á klám? Það er auðvitað ekki hægt að alhæfa nokkuð um það en samkvæmt niðurstöðum sænskrar rannsóknar þá eru flestir „klámneytendur“ ánægðir með þetta „áhugamál“ sitt og margir telja að klámáhorf bæti kynlífið þeirra. Rannsóknin hefur verið birt í The Journal of Sexual Medicine. Videnskab.dk skýrir frá þessu. Haft er eftir Christian Graugaard, lækni og Lesa meira

Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 hjá bólusettu fólki

Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 hjá bólusettu fólki

Pressan
04.12.2021

Missir lyktar- og bragðskyns eru meðal algengustu sjúkdómseinkenna COVID-19. Bólusett fólk smitast miklu sjaldnar en óbólusett og sjúkdómseinkennin eru mun vægari hjá bólusettum. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar breskrar rannsóknar. Allt frá því að heimsfaraldurinn skall á hefur COVID-19 Symptom Study safnað upplýsingum um Breta og faraldurinn. Eftir að búið var að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sáu vísindamennirnir að breytingar urðu á Lesa meira

„Málinu er lokið“ – 99,9% allra rannsókna sýna sömu niðurstöður

„Málinu er lokið“ – 99,9% allra rannsókna sýna sömu niðurstöður

Pressan
20.10.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að 99,9% af öllum vísindamönnum eru sammála um að loftslagsbreytingarnar megi rekja til okkar mannanna. Það má því segja að miðað við þessar niðurstöður sé engin ástæða til ræða sérstaklega hvort við höfum áhrif á loftslagsbreytingarnar sem gera nú vart við sig. Að minnsta kosti þurfa vísindamenn ekki að ræða þetta Lesa meira

WHO ætlar að rannsaka uppruna kórónuveirunnar á nýjan leik – Hugsanlega síðasta rannsóknin

WHO ætlar að rannsaka uppruna kórónuveirunnar á nýjan leik – Hugsanlega síðasta rannsóknin

Pressan
14.10.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur sett nýjan rannsóknarhóp á laggirnar til að rannsaka upptök kórónuveirunnar sem herjar á heimsbyggðina þessi misserin. Þetta er hugsanlega síðasta tilraunin til að rannsaka þetta til að geta slegið því föstu hvaðan veiran kom. WHO sendi hóp sérfræðinga til Kína í febrúar til að rannsaka málið en segja má að engin ákveðin niðurstaða hafi fengist Lesa meira

Vísindamenn afturkalla umdeilda rannsókn eftir mistök

Vísindamenn afturkalla umdeilda rannsókn eftir mistök

Pressan
08.10.2021

Nýlega birtu vísindamenn við Kaupmannahafnarháskóla rannsókn þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að danska lögreglan beiti minnihlutahópa misrétti. En nú hafa vísindamennirnir neyðst til að draga rannsóknina til baka en hún hafði vakið upp miklar og heitar umræður í Danmörku. Í fréttatilkynningu frá Kaupmannahafnarháskóla kemur fram að rannsóknin hafi verið dregin til baka vegna Lesa meira

Ættingjar þeirra sem létust fjármagna nýja rannsókn

Ættingjar þeirra sem létust fjármagna nýja rannsókn

Pressan
29.09.2021

Aðfaranótt 28. september 1994 fórst ferjan Estonia þegar hún var á leið frá Tallin í Eistlandi til Stokkhólms. 852 fórust með ferjunni en 147 lifðu slysið af. Það er enn ráðgáta hvað varð til þess að ferjan fórst. Nú hefur verið ákveðið að senda nýjan rannsóknarleiðangur af stað til að rannsaka flak skipsins og þá aðallega gat á skrokki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af