fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

ránmorð

Danskur raðmorðingi dæmdur í lífstíðarfangelsi

Danskur raðmorðingi dæmdur í lífstíðarfangelsi

Pressan
09.06.2020

Á sunnudaginn var James Schmidt, 28 ára Dani af súdönskum uppruna, dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir tvö ránmorð sem hann framdi í mars á síðasta ári. Hann var sýknaður af ákæru um þriðja morðið því búið var að brenna líkið þegar rannsókn hófst og því var ekki hægt að kryfja það. Fórnarlömbin voru ellilífeyrisþegar á níræðisaldri. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af