fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

rangar sakargiftir

Samskip beina bótakröfum að Eimskipi vegna rangra sakargifta

Samskip beina bótakröfum að Eimskipi vegna rangra sakargifta

Eyjan
27.09.2023

Samskip hafa kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins  um að leggja 4,2 milljarða sekt á félagið fyrir þátttöku í meintu samráði við Eimskip. Jafnframt ætla Samskip að gera bótakröfu á Eimskip vegna rangra sakargifta í málinu. Samskip hafa falið Mörkinni lögmannsstofu að sækja bætur á hendur Eimskipi vegna ólögmætra og saknæmra athafna félagsins gagnvart Samskipum. Fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af