fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

rán

Tímavélin – Hermenn frömdu undarlegt rán á Seltjarnarnesi

Tímavélin – Hermenn frömdu undarlegt rán á Seltjarnarnesi

Fókus
06.07.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar stundum upp gamla tíma á Facebook-síðu sinni. Nú síðast birti embættið mynd af lögregluskýrslu frá 1940 þar sem greint er frá því að hermenn hafi framið rán á Seltjarnarnesi. Það eitt og sér verður að teljast athyglisvert en það sem hermennirnir stálu vekur þó sérstaka athygli. Tilkynnt var um þjófnaðinn að Lesa meira

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fréttir
06.08.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að annar mannanna sem handteknir voru fyrir að fara um höfuðborgarsvæðið á vespu og ræna peningum og öðrum verðmætum, annars vegar af hjónum sem voru í göngutúr og hins vegar af konu sem var að taka peninga út úr hraðbanka, hafi að hennar kröfu, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, verið Lesa meira

Stálu eðalsteinum og skartgripum að verðmæti 13,5 milljarða

Stálu eðalsteinum og skartgripum að verðmæti 13,5 milljarða

Pressan
19.07.2022

Eðalsteinum og skartgripum að verðmæti um 100 milljóna dollara, sem svara til um 13,5 milljarða króna, var nýlega stolið þegar ræningjar létu til skara skríða gegn brynvörðum bíl sem flutti verðmætin á milli staða í Kaliforníu. Sky News skýrir frá þessu og segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafi áhöfn brynvarins verðmætaflutningabíls verið að flytja eðalsteina og Lesa meira

Vopnað gengi rændi markmann Everton – „Fótboltaheimurinn nötrar“

Vopnað gengi rændi markmann Everton – „Fótboltaheimurinn nötrar“

433Sport
10.03.2021

Á laugardaginn braut hópur vopnaðra manna sér leið inn á heimili sænska markvarðarins Robin Olsen, sem spilar með Everton í ensku úrvalsdeildinni, í Liverpool og ógnaði honum og fjölskyldu hans með sveðjum. Ræningjarnir kröfðust þess að fá verðmæti afhent. Fótboltaheimurinn er sagður nötra vegna málsins. The Sun skýrir frá þessu. Fram kemur að Olsen hafi verið heima ásamt eiginkonu sinni og tveimur ungum börnum, 5 Lesa meira

Lélegur ræningi – Ránsfengurinn var 70 krónur og tvær servíettur

Lélegur ræningi – Ránsfengurinn var 70 krónur og tvær servíettur

Pressan
22.01.2021

Það er óhætt að segja að 26 ára Þjóðverji sé meðal lélegri ræningja sem heyrst hefur af. Í september á síðasta ári rændi hann eldri mann á Rømø í Danmörku. Hann hafði sem nemur um 70 íslenskum krónum upp úr krafsinu og tvær servíettur. Á mánudaginn var hann dæmdur í 18 mánaða fangelsi af undirrétti í Sønderborg. Jv.dk skýrir frá Lesa meira

Pakkastuldurinn fór í hundana og flóttinn mistókst

Pakkastuldurinn fór í hundana og flóttinn mistókst

Pressan
13.01.2021

Málið hófst 15. desember þegar pakka var stolið af tröppum húss í Edmonton í Kanada. Karl og kona eltu þá póstbíl inn í Sandhills Estates, sem er úthverfi, og stálu pakka sem bílstjórinn skildi eftir á tröppum húss þar. Parið lagði síðan á flótta í bíl sínum en festi hann strax í snjó. Íbúi hússins, sem þau stálu pakkanum Lesa meira

Rændu þrír eftirlýstir hryðjuverkamenn peningaflutningabíl í mars? Þýska lögreglan leitar þeirra logandi ljósi

Rændu þrír eftirlýstir hryðjuverkamenn peningaflutningabíl í mars? Þýska lögreglan leitar þeirra logandi ljósi

Pressan
08.04.2019

Þýska lögreglan hefur lengi leitað að tveimur körlum og einni konu sem eru talin vera fyrrum félegar í hryðjuverkasamtökunum Rote Armee Fraktion. Það er eins og fólkið sé týnt og tröllum gefið en samt sem áður birtist það öðru hvoru og þá eru það alvarleg afbrot sem eiga sér stað. Nú síðast er fólkið grunað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af