„Ég man þegar ég heyrði í vinkonu minni og sagði henni að ég vildi bara deyja“
FókusRakel Hlynsdóttir einkaþjálfari segir stöðuga höfnun í menntakerfinu hafa litað æsku sína og að það hafi tekið mörg ár að vinda ofan af því. Rakel, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist aldrei hafa passað inn í kerfið og að hún hafi stöðugt upplifað að hún væri ekki nóg. „Ég fékk greiningu 10 Lesa meira
„Ég held að fyrsta vandamálið hjá mér hafi verið að það vissi enginn að mér leið svona illa“
FókusStyrktarþjálfarinn Rakel Hlynsdóttir lenti á vegg árið árið 2018 en það datt engum í hug að á bak við brosið glímdi hún við mikið þunglyndi og kvíða. Hún faldi sjúkdóminn vel en að lokum kom að því að hún þurfti að leita sér hjálpar. Rakel lauk endurhæfingu fyrir stuttu og lítur björtum augum fram á Lesa meira
Leitaði sér hjálpar vegna læknamistaka – „En ég horfi á það núna sem gjöf“
FókusStyrktarþjálfarinn Rakel Hlynsdóttir lenti á vegg árið árið 2018 en það datt engum í hug að á bak við brosið glímdi hún við mikið þunglyndi og kvíða. Hún faldi sjúkdóminn vel en að lokum kom að því að hún þurfti að leita sér hjálpar. Lífsviljinn var að hverfa en innst inni vissi hún að hana Lesa meira
Rakel lagði flöskuna á hilluna – „Það er í raun og veru hættulegt fyrir mig að drekka“
FókusStyrktarþjálfarinn Rakel Hlynsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún hætti að drekka áfengi fyrir nokkrum mánuðum og hefur aldrei liðið betur. Horfðu á þáttinn í heild sinni hér. Einnig er hægt að hlusta á Apple Podcasts og hlaðvarpsþjónustu Google. Rakel Hlynsdóttir segir frá þeirri stóru, erfiðu en frelsandi ákvörðun að hætta að drekka. Lesa meira
„Mig langar að lifa en ég get ekki lifað svona“
FókusStyrktarþjálfarinn Rakel Hlynsdóttir lenti á vegg árið árið 2018 en það datt engum í hug að á bak við brosið glímdi hún við mikið þunglyndi og kvíða. Hún faldi sjúkdóminn vel en að lokum kom að því að hún þurfti að leita sér hjálpar. Lífsviljinn var að hverfa en innst inni vissi hún að hana Lesa meira