Vigdís er aftur orðin sameiningartákn
FókusFyrir 1 viku
Rakel Garðarsdóttir er framleiðandi og frumkvöðull, þekkt fyrir störf sín í leikhús- og kvikmyndageiranum. Hún hefur starfað sem framleiðandi hjá leikhópnum Vesturport frá árinu 2003. Auk þess er Rakel stofnandi og framkvæmdastjóri samtakanna Vakandi, sem berjast gegn matarsóun og stuðla að aukinni vitund um umhverfismál. Rakel er einn tveggja framleiðanda leiknu sjónvarpsþáttanna Vigdís sem núna Lesa meira