fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir

Twitter-samfélagið með böggum Hildar eftir prófkjör Sjálfstæðisflokksins – „Hvað!? Þetta er martraðarkennd niðurstaða“

Twitter-samfélagið með böggum Hildar eftir prófkjör Sjálfstæðisflokksins – „Hvað!? Þetta er martraðarkennd niðurstaða“

Fréttir
20.03.2022

Eins og fór framhjá fæstum fór lauk prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í gær eftir harða baráttu undanfarnar vikur. Segja má að ekki hafi verið þverfótað fyrir auglýsingum frambjóðenda á samfélagsmiðlum og í raunheimum og eflaust afar margir sem eru fegnir því að símhringum frambjóðanda sé lokið í bili. Greinilegt er þó að margir hafa kostað Lesa meira

Orðið á götunni: Á Alda breytinga möguleika á að kaffæra Hildi?

Orðið á götunni: Á Alda breytinga möguleika á að kaffæra Hildi?

Eyjan
19.03.2022

Í dag lýkur prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík og verða úrslitin kynnt í kvöld. Mesta eftirvæntingin er náttúrulega sú hver verður borgarstjórnarefni flokksins í næstu kosningum, Hildur Björnsdóttir eða Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir. Hildur er sitjandi borgarfulltrúi og tilkynnti snemma um framboð. Lengi vel að leit hreinlega út fyrir að hún yrði ein í framboði í 1.sæti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af