Einar teiknaði „píkutrylli“ á Ragnhildi Öldu – Myndband
FréttirRagnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltúi Sjálfstæðisflokksins greinir frá því í myndbandi á TikTok að Einar Þorsteinsson borgarstjóri hafi reiðst svo út í hana að á síðasta borgarstjórnarfundi hafi hann teiknað á mynd af henni sem fylgdi grein sem hún hafði skrifað í Morgunblaðið. Á myndina hafði Einar teiknað oddhvöss eyru og langan og mjóan hökutopp Lesa meira
Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga
FréttirRagnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ritar grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Í greininni lýsir hún heimsókn sinni, í ferð á vegum Reykjavíkurborgar, í ágúst síðastliðnum til borgarinnar Portland í Oregonríki í Bandaríkjunum. Hún hafi áður heimsótt Portland en í þessari heimsókn hafi henni krossbrugðið. Hún hafi aldrei áður séð jafnmargt Lesa meira
Ragnhildur Alda tekur slaginn við Hildi Björns um oddvitasætið
EyjanRagnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér til þess að leiða lista sjálfstæðismanna í borginni fyrir kosningar í vor. Mbl.is greinir frá en þar fer Ragnhildur Alda, sem er menntaður sálfræðingur, ítarlega yfir stefnumál sín. „Ég vil gefa kost á mér vegna þess að ég vil Lesa meira
Borgarfulltrúi tekur flugið
FókusRagnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekst á við nýtt verkefni í sumar, en hún er tekin til starfa sem flugfreyja hjá Iceland Air. Ragnhildur er 28 ára er með BS-gráðu í sálfræði og er MS-nemi í þjónustustjórnun. „Spennið beltin og njótið vinir og vandamenn,“ segir Ragnhildur á Facebook-síðu sinni „Það verður öldugangur í háloftunum Lesa meira