fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

ragnarök

Biden varar við ragnarökum – Segir hættuna ekki hafa verið meiri síðan í Kúbudeilunni

Biden varar við ragnarökum – Segir hættuna ekki hafa verið meiri síðan í Kúbudeilunni

Fréttir
07.10.2022

Hættan á „kjarnorku-ragnarökum“ er nú sú mesta síðan í Kúbudeilunni 1962. Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti í gærkvöldi. Tilefnið var að rússneskir embættismenn hafa rætt opinberlega um möguleikann á beitingu kjarnorkuvopna í Úkraínu í kjölfar ósigra rússneska hersins. „Við höfum ekki staðið frammi fyrir möguleikanum á slíkum ragnarökum síðan á tíma Kennedy og Kúbudeilunnar,“ sagði hann í gærkvöldi á samkomu Demókrata í New York. Hvíta húsið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af