fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Ragnar Valur Björgvinsson

Enn fellur dómur í einum hatrömmustu nágrannaerjum Íslandssögunnar

Enn fellur dómur í einum hatrömmustu nágrannaerjum Íslandssögunnar

Fréttir
10.03.2024

Þann 4. mars síðastliðinn féll dómur í Héraðsdómi Suðurlands í landamerkjamáli nágranna í Flóahreppi á Suðurlandi. Ragnar Valur Björgvinsson, ábúandi að Langholti 2 , höfðaði mál gegn Hreggviði Hermannssyni og dóttur hans Agnesi Hörpu, ábúendur að Langholti 1 og 1a, þann 14. nóvember 2022 og krafðist þess að landamerkjum milli jarðanna yrði breytt. Í ítarlegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af