fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Ragnar Þór Ingólfsson

Ragnar Þór svarar ritstjóra Fréttablaðsins: „Hef sjaldan orðið vitni að eins hörðum viðbrögðum og persónulegum árásum“

Ragnar Þór svarar ritstjóra Fréttablaðsins: „Hef sjaldan orðið vitni að eins hörðum viðbrögðum og persónulegum árásum“

Eyjan
01.07.2019

Davíð Stefánsson, ritstjóri Fréttablaðsins, gagnrýndi Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, harðlega í leiðara blaðsins í dag líkt og Eyjan greindi frá í morgun. Sagði Davíð að Ragnar Þór væri hættulegur forsendum velferðarkerfisins og hefði gefið upp „tylliástæður“ fyrir upphlaupinu þegar VR afturkallaði umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna á dögunum. Sjá nánar: Davíð segir Ragnar Lesa meira

Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“

Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“

Eyjan
21.06.2019

„Nú er ég hvort í senn lántakandi hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna og með megnið af mínum lífeyrissparnaði þar. Ég hef jafnframt átt sæti í stjórn lífeyrissjóðs og þekki því ágætlega þá ábyrgð og þær skyldur sem hvíla á stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Sú ákvörðun Trúnaðarráðs VR að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í stjórn sjóðsins vegna breyttra viðmiða við Lesa meira

Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“

Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“

Eyjan
24.05.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sendir Miðflokknum baráttukveðjur á Facebook í dag, fyrir að standa vaktina í baráttunni gegn þriðja orkupakkanum, en eins og kunnugt er hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert metið á fætur öðru þegar kemur að málþófi í þinginu, nú síðast í morgun þegar þingfundur stóð til rúmlega níu í morgun. Ragnar segir Lesa meira

Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“

Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“

Fréttir
15.01.2019

Til greina kemur að þau fjögur stéttarfélög sem hafa vísað deilu sinni við Samtök atvinnulífsins (SA) til ríkissáttasemjara slíti viðræðum við SA ef enginn árangur næst á næsta samningafundi. „Það hljóta allir að gera sér grein fyrir því að ef ekkert þokast í viðræðunum þá verðum við að gera eitthvað til að ýta þeim áfram.“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af