Brynjar svarar Ragnari um hæl: „Enginn fyndinn útúrsnúningur til gegn popúlisma af þessu tagi“
EyjanEyjan hefur greint frá skætingi þeirra Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR og Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem voru gestir Silfursins á sunnudag. Eftir þáttinn settist Brynjar við lyklaborðið og uppnefndi Ragnar „froðusnakk“ og líkti honum við hinn landskunna Ragnar Reykás úr Spaugstofunni, sem skipti um skoðun við fyrstu mótrök. Sagði Brynjar að Ragnar boðaði einfaldar Lesa meira
Ragnar svarar Brynjari Níelssyni: „Samfélagsbankar eru ekki tilbúningur úr vísindaskáldsögum“
Eyjan„Erum við þjónar fjármálakerfisins eða jafnvel þrælar þess?“ spyr Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, í færslu á Facebook í dag. Hann segir mikilvægt að gleyma ekki sögunni en einnig sé mikilvægt að læra af þeim sem geri hlutina vel: „Samfélagsbankar eru ekki tilbúningur úr vísindaskáldsögum heldur viðskiptabankamódel sem hefur reynst ákaflega vel í þeim löndum Lesa meira
Tap „gulldrengjanna“ í GAMMA vekur athygli – „Var þetta svikamylla?“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, deilir færslu Marinós G. Njálssonar samfélagsrýnis um fjárfestingafélagið GAMMA, vegna frétta af sjóðum félagsins, hvers eigið fé nánast þurrkaðist út á einu ári. Segist Ragnar taka undir orð Marinós, sem ýjar að því að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað við stýringu sjóðanna: „Vöxtur GAMMA (sem hefur verið nánast ævintýralegur) Lesa meira
Sakar Guðrúnu um gróf brot og valdarán og segir eftirlaunasjóði misnotaða í braski-„Djöfulsins snillingar“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar Samtökum atvinnulífsins ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í dag. Tilefnið er að VR fær ekki að skipta út stjórnarmönnum sínum í Lífeyrissjóði verslunarmanna. Telur Ragnar að atvinnurekendur eigi að víkja úr stjórnum lífeyrissjóðanna og að SA sé í vegferð sem eigi sér ekki fordæmi, en Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson er ósáttur: „Hvar er fjármálaeftirlitið núna?“ -„Ættu að sjá manndóm í sér og biðja þau öll afsökunar“
EyjanVaxtabreytingar tveggja stærstu lífeyrissjóða landsins, Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) á liðnum misserum, eru ólöglegar, að mati Más Wolfang Mixa, lektors í fjármálum við Háskólann í Reykjavík. Fjölskylda með 40 milljóna króna húsnæðislán hefði greitt 108 þúsund krónum minna í vexti á ári, ef vextirnir væru „réttir“ að mati Más. Kallar eftir Lesa meira
Ragnar Þór svarar ritstjóra Fréttablaðsins: „Hef sjaldan orðið vitni að eins hörðum viðbrögðum og persónulegum árásum“
EyjanDavíð Stefánsson, ritstjóri Fréttablaðsins, gagnrýndi Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, harðlega í leiðara blaðsins í dag líkt og Eyjan greindi frá í morgun. Sagði Davíð að Ragnar Þór væri hættulegur forsendum velferðarkerfisins og hefði gefið upp „tylliástæður“ fyrir upphlaupinu þegar VR afturkallaði umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna á dögunum. Sjá nánar: Davíð segir Ragnar Lesa meira
Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“
Eyjan„Nú er ég hvort í senn lántakandi hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna og með megnið af mínum lífeyrissparnaði þar. Ég hef jafnframt átt sæti í stjórn lífeyrissjóðs og þekki því ágætlega þá ábyrgð og þær skyldur sem hvíla á stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Sú ákvörðun Trúnaðarráðs VR að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í stjórn sjóðsins vegna breyttra viðmiða við Lesa meira
Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sendir Miðflokknum baráttukveðjur á Facebook í dag, fyrir að standa vaktina í baráttunni gegn þriðja orkupakkanum, en eins og kunnugt er hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert metið á fætur öðru þegar kemur að málþófi í þinginu, nú síðast í morgun þegar þingfundur stóð til rúmlega níu í morgun. Ragnar segir Lesa meira
Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“
FréttirTil greina kemur að þau fjögur stéttarfélög sem hafa vísað deilu sinni við Samtök atvinnulífsins (SA) til ríkissáttasemjara slíti viðræðum við SA ef enginn árangur næst á næsta samningafundi. „Það hljóta allir að gera sér grein fyrir því að ef ekkert þokast í viðræðunum þá verðum við að gera eitthvað til að ýta þeim áfram.“ Lesa meira