fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Ragnar Þór Ingólfsson

Rekstur lífeyrissjóðanna kostar 25 milljarða á ári – „Of margir á spena þessa kerfis“

Rekstur lífeyrissjóðanna kostar 25 milljarða á ári – „Of margir á spena þessa kerfis“

Eyjan
07.09.2021

Það er ekki ódýrt að reka íslensku lífeyrissjóðina en rekstrarkostnaður þeirra er rúmlega 25 milljarðar króna á ári. Dæmi eru um að árslaun forstjóra sjóðanna séu allt að 38 milljónir. Þetta kemur fram í samantekt um útgjöld þeirra sem Fréttablaðið hefur undir höndum en blaðið fjallar um málið í dag. Fram kemur að í samantektinni  sé Lesa meira

Ragnar segir að launahækkanir hjá opinberum starfsmönnum leggi línurnar fyrir næstu kjaraviðræður

Ragnar segir að launahækkanir hjá opinberum starfsmönnum leggi línurnar fyrir næstu kjaraviðræður

Eyjan
26.08.2021

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR stéttarfélags, segir að hlutfallslega miklar launahækkanir opinberra starfsmanna leggi línurnar fyrir næstu kjaraviðræður. Halldór Benjamín Þorgeirsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, telur þessar hækkanir vera neikvæða þróun. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Hið opinbera er að leggja línurnar fyrir almenna markaðinn í komandi kjaraviðræðum. Það er eina ályktunin sem ég dreg af stöðunni,“ Lesa meira

Ragnar Þór á ekki von á miklum átökum í haust

Ragnar Þór á ekki von á miklum átökum í haust

Eyjan
26.07.2021

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, á ekki von á miklum átökum þegar endurskoðunarákvæði lífskjarasamningsins virkjast í haust. Hann gagnrýnir stjórnvöld og segir þau ekki hafa verið nægilega vel búin undir þá miklu spennu sem myndaðist á fasteignamarkaði í kjölfar vaxtalækkana Seðlabankans. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. „Maður veit ekki hvernig stemningin verður með haustinu Lesa meira

Segir að formaður VR hafi verið kærður fyrir veiðiþjófnað – Hann neitar því

Segir að formaður VR hafi verið kærður fyrir veiðiþjófnað – Hann neitar því

Fréttir
16.02.2021

Fyrr í vetur var veiðiþjófnaður í landi Seðlabanka Íslands á Suðurlandi kærður til lögreglunnar. Málið snýst um hóp þriggja manna sem var staðinn að ólöglegri netalögn. Í þeim hópi var að sögn meðal annars Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið hefur eftir Ragnari Þó að málið sé honum óviðkomandi og Lesa meira

Segir tal um höfrungahlaup kjaftæði: „Forystusmenn brauðmoladreifaranna veifa Lífskjarasamningnum“

Segir tal um höfrungahlaup kjaftæði: „Forystusmenn brauðmoladreifaranna veifa Lífskjarasamningnum“

Eyjan
29.01.2020

„Nú hljóma kunnugleg harmakvein um alla miðla vegna kjarabaráttu Eflingar. Leiðarahöfundar og forystusmenn brauðmoladreifaranna veifa Lífskjarasamningnum til skiptis sem hinn heilaga kjarasamning sem allir þurfi að fylgja. Sturlun as usual?“ spyr Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR á Facebook í dag. Fráleidd rök Hann segir að það hafi aldrei verið markmið lífskjarasamningsins að samningurinn færi óbreyttur Lesa meira

Ragnar Þór – „Þetta er bara angi af þessari djúpu spillingu“

Ragnar Þór – „Þetta er bara angi af þessari djúpu spillingu“

Eyjan
06.12.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun að starfslokasamningurinn sem gerður var við fráfarinn ríkislögreglustjóra Harald Johannessen, sem kostar 57 milljónir króna, ýtti undir réttindi ákveðinna hópa umfram aðra: „Þetta er ekki það sem er að gerast á almennum vinnumarkaði. Við getum kannski unnið okkur inn sex mánaða uppsagnarfrest eftir Lesa meira

Ragnar Þór: „Ég hef engan áhuga á þessum vinnustað“

Ragnar Þór: „Ég hef engan áhuga á þessum vinnustað“

Eyjan
26.11.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur viðrað hugmyndir sínar um að verkalýðshreyfingin stofni pólitískt framboð. Voru hugmyndir hans skotnar niður, ef svo má segja, af lögspekingum í Fréttablaðinu í morgun, sem töldu að félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar og 11. grein mannréttindasáttmálans um félagafrelsi færi gegn slíkum hugmyndum þar sem dómar hefðu fallið gegn Íslandi hjá Mannréttindadómstólnum í Lesa meira

„Verkalýðshreyfingin ætti að fara varlega í að stofna stjórnmálaflokk“

„Verkalýðshreyfingin ætti að fara varlega í að stofna stjórnmálaflokk“

Eyjan
26.11.2019

Sem kunnugt er hefur Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, viðrað þá hugmynd sína að verkalýðsfélögin stofni stjórnmálaflokk, eða styrki aðra flokka til að markmið hreyfingarinnar náist fram. Hafa slíkar hugmyndir mætt tortryggni frá hægri vængnum en nú hafa lögspekingar sagt slíka hugmynd hæpna, samkvæmt Fréttablaðinu í dag. „Ég myndi segja að verkalýðshreyfingin ætti að fara Lesa meira

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Eyjan
07.11.2019

Beðið er með eftirvæntingu eftir frumvarpi Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra, er varðar úrræði fyrir þá sem ekki hafa getað keypt sér þak yfir höfuðið á síðustu árum. Þegar hafa verið kynntar 14 tillögur sem fela í sér ýmsar leiðir til að fyrstu kaupendur íbúða geti stigið þetta stóra skref, en þar á meðal eru svokölluð Lesa meira

Ragnar Þór lét lækka launin sín, aftur – Fær nú tæplega 300 þúsund á mánuði

Ragnar Þór lét lækka launin sín, aftur – Fær nú tæplega 300 þúsund á mánuði

Eyjan
30.10.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, greinir frá því á Facebook í dag að hann hafi óskað eftir launalækkun fyrir störf sín sem formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna (LÍV): „Ég hef alltaf talið að upplýsingar um laun og aðrar greiðslur til forystufólks í verkalýðshreyfingunni þurfi að liggja fyrir opinberlega til að tryggja gegnsæi og koma í veg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af