Ragnar Þór bendir á „ógeðfellda“ staðreynd um arðsemi bankanna
FréttirRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR og oddviti Flokks fólksins í Reykjavík norður, segir að hér á landi búi fólk við efnahagsstjórn sem mælir velgengni samfélagsins á stöðu og styrk bankanna. Ragnar Þór skrifar aðsenda grein á Vísi þar sem hann segist hafa verið að renna yfir níu mánaða uppgjör bankanna þriggja: Arion, Landsbankans og Íslandsbanka. „Þrír bankar! Níu Lesa meira
Ragnar Þór hyggst fara í leyfi frá VR
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hyggst fara í leyfi frá störfum sínum hjá verkalýðsfélaginu á meðan hann sækist eftir sæti á Alþingi í komandi kosningum. Þetta staðfestir Ragnar Þór í samtali við Mbl.is en hann skipar fyrsta sæti á lista Flokks Fólksins í Reykjavík Norður. Hefur hann mátt sæta nokkurri gagnrýni fyrir að vera í Lesa meira
Ragnar Þór kallaður lygari og hræsnari: „Þetta er veruleiki fólks sem tekur ákvörðun um að bjóða fram krafta sína fyrir samfélagið okkar“
Fréttir„Þetta er veruleiki fólks sem tekur ákvörðun um að bjóða fram krafta sína, til gagns, fyrir samfélagið okkar,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og nýr liðsmaður Flokks fólksins, í færslu á Facebook-síðu sinni. Þar skrifar hann um þá hörðu gagnrýni sem þeir sem vilja gera samfélaginu gagn fá oft á tíðum yfir sig. „Lygari, óheiðarlegur, skrifar falsfréttir, Lesa meira
Ragnar Þór inn en Tómas út hjá Flokki fólksins
FréttirRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, mun verða oddviti Flokks fólksins í öðru Reykjavíkurkjördæminu. Tómas Tómasson er á leiðinni af þingi. Þetta kemur fram hjá Vísi síðdegis í dag. Ragnar segir að framboðið hafi ekki áhrif á störf hans hjá VR. Hann hafi ekki íhugað að fara í leyfi. Tómas, sem er 75 ára gamall, hafði Lesa meira
Ragnar Þór hugar að mótmælaaðgerðum
FréttirRagnar Þór Ingólfsson formaður VR greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hann vilji kanna hug almennings til þess að gripið verði til mótmælaaðgerða vegna ástands efnahagsmála: „Óformleg könnun. Ég hef skynjað sívaxandi reiði meðal almennings um stöðu efnahagsmála og ábyrgð ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans í þeim efnum. Ég hef í huga að boða aðgerðir/mótmæli og Lesa meira
Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður verkalýðsfélagsins VR, segir að með nýskeðum kaupum Kaupfélags Skagfirðinga á matvælafyrirtækinu Kjarnafæði Norðlenska hafi það raungerst sem VR hafi varað við áður en afurðastöðvar voru undanþegnar samkeppnislögum. Einnig að þingmaður Framsóknarflokksins hafi beinlínis staðfest spillinguna við lagasetninguna. „Litla spillinga eyjan Ísland. Það tók ekki langan tíma að raungerast það sem við Lesa meira
Ragnar Þór hefur tekið ákvörðun – „Pínu húmor og smellbeita“
Fréttir„Ég hef tekið ákvörðun um að bjóða mig fram til embættis forseta Íslands,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Í færslu á Facebook segir Ragnar Þór þetta yfirlýsingu sem hljómar kunnuglega í eyrum fólks þessa dagana og svo virðist sem mikill áhugi á þessu embætti, sem raungerist í miklum fjölda frambjóðenda, fari fyrir brjóstið á Lesa meira
Orðið á götunni: Afleikur formanns VR?
EyjanOrðið á götunni hermir að með undirritun samninga svonefndrar Breiðfylkingar og Samtaka atvinnulífsins í gær, hafi þau Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, komist í frægðarhöll verkalýðsforingja. Enginn vafi leikur á að samningarnir marka tímamót og eru alvöru atlaga að verðbólgu og ofurvöxtum. Sumir taka svo djúpt í árinni að nefna þessa Lesa meira
Ragnar Þór sakar Sigríði um að segja ósatt
EyjanRagnar Þór Ingólfsson formaður VR sakar Sigríði Margréti Oddsdóttur framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) um ósannindi með fullyrðingum um að VR hafi dregið sig út úr viðræðum Breiðfylkingarinnar um kjarasamning við SA þar sem aðeins hafi munað 0,2 prósentustigum á þeim forsenduákvæðum kjarasamningsins, um verðbólgu og vexti, sem samkomulag hafi náðst um og þeim sem VR Lesa meira
Ragnar Þór um leigufélagið Ölmu – ,,Hlýtur að vera einhver sérstakur staður fyrir fólk sem hagar sér ítrekað með þessum hætti”
Fréttir,,Framkvæmdastjóri Ölmu leigufélags segir það vera bæði ósanngjarnt og óheiðarlegt að halda því fram að félagið hafi ekki lagt sitt af mörkum til að standa með og styðja við íbúa Grindavíkur,” segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Ragnar Þór segir þessi orð ekki standast í ljósi þess að Alma leigufélag hafi sent öllum leigjendum sínum Lesa meira