fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Ragnar Stefánsson

Kári skrifar Ragnari skjálfta bréf – „Ef ég man rétt tókst okkur ekki að stöðva stríðið í Víetnam“

Kári skrifar Ragnari skjálfta bréf – „Ef ég man rétt tókst okkur ekki að stöðva stríðið í Víetnam“

Fókus
10.07.2024

Kári Stefánsson hefur ritað sínum gamla vini Ragnari Stefánssyni jarðskjálftafræðingi, sem yfirleitt var kallaður Ragnar skjálfti, bréf á Facebook-síðu sinni en útför Ragnars, sem lést nýlega, fer fram í dag. Í bréfinu verður Kára einkum tíðrætt um baráttu þeirra félaga gegn hernaði, meðal annars Bandaríkjanna í Víetnam, en Kári og Ragnar áttu það sameiginlegt að Lesa meira

Ragnar telur að kvika á sjö kílómetra dýpi sé að þrýsta sér upp

Ragnar telur að kvika á sjö kílómetra dýpi sé að þrýsta sér upp

Fréttir
02.03.2021

Skjálftavirknin á Reykjanesskaga heldur áfram og hefur jörð skolfið í alla nótt og gerir enn. Síðdegis í gær var skýrt frá því að vísindamenn telja að nú sé ekki útilokað að gosið geti á svæðinu og var það mat byggt á nýjum gervihnattarmyndum og öðrum gögnum.  Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur, segir skjálftahrinuna skýrustu vísbendingu síðari ára um að nýtt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af