Raggi á trúnó: „Helle er náttúrulega stóra ástin í lífi mínu“
Fókus„Hún er náttúrulega stóra ástin í lífi mínu. Ég hef oft hugsað hvort hún hafi verið send inn á réttum tíma,“ segir Ragnar Bjarnason um eiginkonu sína, Helle Birthe. Hún gekk inn á veitingahús með vinkonu sinni þar sem hljómsveit Ragga var að spila. „Ég sé hana, og bara, hvort ég hætti að spila eða Lesa meira
Raggi Bjarna varð 84 ára – Hann átti ekki von á þessum móttökum
FókusSöngvarinn og þjóðargersemin Ragnar Bjarnason var 84 ára á laugardaginn. Mætti hann galvaskur upp í Borgarleikhús til að taka þátt í sýningunni Ellý. En starfsfólk Borgarleikhússins ákvað að koma Ragga skemmtilega á óvart, var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann og tóku gestir sýningarinnar undir. Og á eftir var afmælisveisla eins og títt er á slíkum dögum.
Fimm Íslendingar sem ættu að vera ríkir
FréttirÍ DV þessa vikuna er fjallað um ríka Reykvíkinga og hafa margir þeirra þénað vel á viðskiptum sem hinn almenni borgari verður lítið var við. Búa þeir í glæsihýsum og fljúga á einkaþotum til framandi staða. Sumir myndu segja að enginn ætti skilið að verða svo auðugur að hann vissi ekki aura sinna tal. Aðrir Lesa meira
Dyggasti aðdáandi Ragga Bjarna fékk frábæra gjöf frá goðinu
Söngvarinn Raggi Bjarna hefur fylgt þjóðinni í fjölda ára og er einn af okkar ástsælustu söngvurum. Raggi á fjölmarga aðdáendur á öllum aldri og einn sá dyggasti er Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla, sem haldið hefur upp á Ragga frá barnæsku. Það voru því hæg heimatökin fyrir Sigurborgu Geirdal, eiginkonu Valdimars, að velja gjöf í tilefni Lesa meira