fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Ragnar Arnalds

Ragnar Arnalds er látinn

Ragnar Arnalds er látinn

Fréttir
16.09.2022

Ragnar Arnalds, fyrrum ráðherra, er látinn, 84 ára að aldri. Ragnar fæddist í Reykjavík 8. júlí 1938. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1958, Nam bókmenntir og heimspeki við sænska háskóla á árunum 1959-1961. Lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1968 og fékk héraðsdómslögmannsréttindi sama ár. Hann sinnti kennslu á árunum 1958 til 1972, með hléum. Hann var Lesa meira

Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“

Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“

16.07.2018

Halldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann sat meðal annars sem samgönguráðherra í átta ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas og hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í hvalstöðinni, stjórnmálin og hvað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af