Ragna Lóa og Hermann í málaferlum eftir skilnað: Sjáðu myndirnar af villunni
Ekki missa afFókus26.01.2019
Í vikunni var tekið fyrir dómsmál Rögnu Lóu Stefánsdóttur gegn fyrrverandi eiginmanni sínum, Hermanni Hreiðarssyni. Parið skildi að skiptum árið 2016 eftir tuttugu ára samband. Þorra þess tíma bjuggu þau í Englandi þar sem Hermann spilaði sem atvinnumaður í knattspyrnu með fjölmörgum liðum. Ragna Lóa var lengi ein af okkar bestu knattspyrnukonum og spilaði fjölda Lesa meira