Ragga nagli: „Vellíðan og heilsa snýst ekki um eltingarleik við númer og tölur“
FókusRagga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um að öppin sem létta eiga okkur lífið að heilbrigðari lífsstíl, en eru oft verri en ekkert. „Ég vissi ekki að makríll væri svona óhollur,“ sagði Lesa meira
Ragga nagli – „Ef þú heldur þig við mataræðið dag eftir dag þá muntu sjá árangur“
FókusRagga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um að hver og eigi að velja sér mataræði sem hentar viðkomandi. Föstur. Ketó. LKL. Atkins. Paleó. Danski. Nú makar megrunarbransinn krókinn á örvæntingu og vonleysi Lesa meira
Ragga nagli – „Fyrir heilbrigða grunnbrennslu er mikilvægt að geta misst fitu“
FókusRagga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um hitaeiningaþurrð og hvað hún gerir okkur. Margir hoppa frá einum kúr til annars og snæða eins og spörfugl allan ársins hring. Líkaminn er merkileg maskína. Lesa meira
Ragga nagli – „Þú ert alltaf bara einni máltíð frá góðum ákvörðunum sem eru þér í hag“
FókusRagga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um að láta ekki ein mistök í mataræðinu eyðileggja árangurinn. Þú ert að krúsa Reykjanesbrautina. Með Gullbylgjuna í botni. Úr hátölurunum heyrist Bó Halldórs syngja um Lesa meira
Ragga nagli – „Járnskortur, blóðleysi og B-vítamín skortur lýsir sér í orkuleysi, mikilli þreytu, erfitt að æfa“
FókusRagga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um hvaða áhrif skortur á járni og B-vítamíni, auk blóðleysis, geta haft á okkur. Þú svafst illa í nótt. Byltir þér fram og til baka mænandi Lesa meira
Ragga nagli – „Sjálfsrækt er sjálfselska“
FókusRagga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um að forgangsraða sjálfum sér. „Setjið súrefnisgrímuna á ykkur sjálf áður en þið aðstoðið aðra.“ Þetta segja flugfreyjurnar og þær hafa mikið til síns máls. Þú Lesa meira
Ragga nagli – „Líkami kvenna er hlutgerður eins og stafsetningastíll í Melaskóla“
FókusRagga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um hvernig almenningsálit getur skapað brenglaða sjálfsmynd. Konur senda myndir af sjálfum sér út í kosmósið af sínum eigin reikningi á graminu… instagramminu. Í kjölfarið eru Lesa meira
Ragga nagli: „Hollusta í sjónlínu hjálpar þér að taka betri ákvarðanir“
Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um undirbúningur matarinnkaupa og matseldar stuðlar að betri ákvörðunum hvað matarvenjur varðar. Undirbúningur er árangur. Minnkum matarsóun og eldum í bunkum og nýtum afganga kvöldmatar í Lesa meira
Ragga nagli – „Að vera dæmdur og undir eftirliti á meðan þú borðar getur valdið kvíða og hugarangri“
Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um hvort að okkur sé ekki treystandi til að ákveða sjálf eigin skammtastærðir. Það er langt síðan Naglinn hætti að skammast sín fyrir skammtastærðir sínar. En Lesa meira
Ragga nagli – „Appelsínuhúð þýðir ekki að þú rífir ekki í járn“
Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um að við erum öll mannleg, sama hvernig við lítum út. Þú getur verið með kviðvöðva og líka magarúllur. Þú getur verið með nafladellur en samt Lesa meira