„Ekki hlusta á svona kjaftæði. Haltu bara áfram með eðlilegt líf“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sinni nýjustu færslu á Facebook um samviskubitið sem læðst getur að okkur eftir páskafríið eftir að hafa gert vel við okkur í mat, drykk og páskaeggi/eggjum. Gefum Röggu orðið: „Ef eitthvað fær æðina í enninu til að tútna út og nasavængina til að þenjast í pirring Lesa meira
„Til að toppstykkið sé í lagi þarf að vera partý í flórunni“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sinni nýjustu færslu á Facebook um þarmaflóruna og gefur ýmis ráð til að laga hana. „Eftir sjö daga á pensilínkúr er meltingarkerfi Naglans ansi mikið á felgunni en notkun sýklalyfja raska jafnvæginu í þarmaflórunni,“ segir Ragga og fer yfir hlutverk meltingarvegarins. „Meltingarvegurinn gegnir margvíslegu hlutverki í Lesa meira
Ragga um háttsemi Woods: „Ég gerði barnalegan brandara sem vanvirti konur“
FréttirRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sinni nýjustu færslu á Facebook um bandaríska kylfinginn Tiger Woods. Tilefni færslunnar er útspil Woods á fimmtudag á The Genesis Invitational mótinu. Þar rétti Woods mótspilara sínum, Justin Thomas, túrtappa eftir að hafa slegið lengra upphafshögg en hann á 9. holu. Atvikið vakti mikla athygli og Lesa meira
Útlitið skilgreinir ekki virði okkar – „Mörg húðflúr hamla þér ekki að halda í höndina á börnunum þínum“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sinni nýjustu færslu á Facebook um útlitssmánun. Tilefni færslunnar er færsla Nínu Richter, fjölmiðlakonu á Hringbraut, sem hún skrifaði eftir að hafa fengið ljót skilaboð frá nafngreindum aðila. Sjónvarpskonan Nína Richter tók netníðing til bæna – „Í dag geta svona orð ekki sært mig“ Í pistli Lesa meira
„Manneskjugeðjun er okkar leið til að upplifa öryggi í samböndum“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um hugtakið manneskjugeðjun sem hún segir lærða hegðun, en ekki meðfædda. „Manneskjugeðjun er lærð hegðun. Þegar við fæðumst er ekki snefill af manneskjugeðjun. En með árunum og samskiptamynstri í gegnum uppeldið þróum við með okkur manneskjugeðjun. Manneskjugeðjun er okkar leið til Lesa meira
Ragga nagli fékk óviðeigandi spurningu frá útvarpsmanni í beinni – „Þér kemur það ekki við“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, greinir frá því að hún hafi fengið óviðeigandi spurningu frá útvarpsmanni í beinni útsendingu fyrir nokkrum árum. Spurningin varðaði barneignir. Ragga skrifar pistil á Facebook þar sem hún bendir á að spurning af þessu tagi eigi engan rétt á sér. „„Hvenær ætlarðu eiginlega að eignast börn? Ertu ein af þessum konum sem setur starfsframann í forgang fyrir barnseignum? Lesa meira
Ragga nagli glímdi við streitu og kulnun – „Að ráða allt í einu ekki við lífið og öll þessi verkefni er, held ég, ósigur fyrir marga“
FókusRagnhildur Þórðardóttir er landsþekkt sem Ragga nagli og er virk á samfélagsmiðlum undir því nafni þar sem hún skrifar um heilsu á mannamáli. Ragga er búsett í Kaupmannahöfn, en heldur tryggð við Ísland, kemur reglulega hingað og heldur fyrirlestra um heilsu. Það var einmitt einn slíkur, Korter í kulnun, sem vakti athygli blaðamanns og því Lesa meira
Ragga glímdi við streitu og kulnun – „Maður er bara harður og þetta er eitthvað sem aðrir eru að glíma við en ekki ég“
FókusRagnhildur Þórðardóttir er landsþekkt sem Ragga nagli og er virk á samfélagsmiðlum undir því nafni þar sem hún skrifar um heilsu á mannamáli. Ragga er búsett í Kaupmannahöfn, en heldur tryggð við Ísland, kemur reglulega hingað og heldur fyrirlestra um heilsu. Það var einmitt einn slíkur, Korter í kulnun, sem vakti athygli blaðamanns og því Lesa meira
Ragga kynntist eiginmanninum á Kúbu – „Þetta kallar maður að sækja vatnið yfir lækinn, því hann er bara úr Hafnarfirði þessi elska“
FókusRagnhildur Þórðardóttir er landsþekkt sem Ragga nagli og er virk á samfélagsmiðlum undir því nafni þar sem hún skrifar um heilsu á mannamáli. Ragga er búsett í Kaupmannahöfn, en heldur tryggð við Ísland, kemur reglulega hingað og heldur fyrirlestra um heilsu. Það var einmitt einn slíkur, Korter í kulnun, sem vakti athygli blaðamanns og því Lesa meira
Ragga nagli – „Þú kastar inn handklæðinu í vonleysi og frústrasjón“
FókusRagga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Janúar nýbúinn. Meistaramánuður tekinn við. Nýársheitið var að tálga smjer. Syndaaflausn fyrir sukksvallið í desember Lýsið leka af lærum. Skafa mör af malla. Þú gúgglar. Leitar. Þú skrollar öpp. Þú Lesa meira