„Það er ekki bara kvóti á fiskinn. Það er líka kvóti á hversu miklar svívirðingar þú þolir“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um tilfinningalegan þroska, sem Ragga segir færni og hæfni til að takast á við lífið. Fólk sem er tilfinningalega fullþroska stjórnar tilfinningum sínum og viðbrögðum óháð kringumstæðunum. Það tekur ábyrgð á eigin gjörðum og getur beitt sjálfsskoðun á eigin hegðun. Tilfinningalega Lesa meira
Dugnaðarkvíði er samfélagsmein
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um dugnaðarkvíða, sem Ragga segir vera samfélagsmein og hinn þögla skaðvald samtímans. Að vera lúsiðin hverja sekúndu eins og hermaur í maurabúi þykir vera hin mesta hetjudáð en er í raun sinubruni sem brennir okkur út ansi hratt. Baka glúteinlausar.bollur á Lesa meira
„Niðurrif á sjálfinu er ömurlegur bólfélagi sem draugar þig hraðar en misheppnað Tinder deit“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um niðurrif og neikvætt sjálfstal. Segir hún marga ekki átta sig á því að neikvætt sjálfstal er gríðarlegur streituvaldur og vekur upp líkamleg streituviðbrögð. „Það er sorglegt hve margir eru með mastersgráðu í niðurrifi og neikvæðu sjálfstali. „Ég er ekki nógu Lesa meira
„Við tengjum virði okkar sem manneskju við að vera lúsiðin“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um samviskubitið sem við fáum mörg þegar dagurinn okkar er ekki fullur frá morgni til kvölds af einhverjum verkefnum. Við fáum samviskubit ef hver nanósekúnda af deginum er ekki fyllt í topp af gagnlegum afköstum. Svara tölvupóstum. Klára bókhaldið. Fara í Lesa meira
„Ekki hlusta á svona kjaftæði. Haltu bara áfram með eðlilegt líf“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sinni nýjustu færslu á Facebook um samviskubitið sem læðst getur að okkur eftir páskafríið eftir að hafa gert vel við okkur í mat, drykk og páskaeggi/eggjum. Gefum Röggu orðið: „Ef eitthvað fær æðina í enninu til að tútna út og nasavængina til að þenjast í pirring Lesa meira
„Til að toppstykkið sé í lagi þarf að vera partý í flórunni“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sinni nýjustu færslu á Facebook um þarmaflóruna og gefur ýmis ráð til að laga hana. „Eftir sjö daga á pensilínkúr er meltingarkerfi Naglans ansi mikið á felgunni en notkun sýklalyfja raska jafnvæginu í þarmaflórunni,“ segir Ragga og fer yfir hlutverk meltingarvegarins. „Meltingarvegurinn gegnir margvíslegu hlutverki í Lesa meira
Ragga um háttsemi Woods: „Ég gerði barnalegan brandara sem vanvirti konur“
FréttirRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sinni nýjustu færslu á Facebook um bandaríska kylfinginn Tiger Woods. Tilefni færslunnar er útspil Woods á fimmtudag á The Genesis Invitational mótinu. Þar rétti Woods mótspilara sínum, Justin Thomas, túrtappa eftir að hafa slegið lengra upphafshögg en hann á 9. holu. Atvikið vakti mikla athygli og Lesa meira
Útlitið skilgreinir ekki virði okkar – „Mörg húðflúr hamla þér ekki að halda í höndina á börnunum þínum“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sinni nýjustu færslu á Facebook um útlitssmánun. Tilefni færslunnar er færsla Nínu Richter, fjölmiðlakonu á Hringbraut, sem hún skrifaði eftir að hafa fengið ljót skilaboð frá nafngreindum aðila. Sjónvarpskonan Nína Richter tók netníðing til bæna – „Í dag geta svona orð ekki sært mig“ Í pistli Lesa meira
„Manneskjugeðjun er okkar leið til að upplifa öryggi í samböndum“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um hugtakið manneskjugeðjun sem hún segir lærða hegðun, en ekki meðfædda. „Manneskjugeðjun er lærð hegðun. Þegar við fæðumst er ekki snefill af manneskjugeðjun. En með árunum og samskiptamynstri í gegnum uppeldið þróum við með okkur manneskjugeðjun. Manneskjugeðjun er okkar leið til Lesa meira
Ragga nagli fékk óviðeigandi spurningu frá útvarpsmanni í beinni – „Þér kemur það ekki við“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, greinir frá því að hún hafi fengið óviðeigandi spurningu frá útvarpsmanni í beinni útsendingu fyrir nokkrum árum. Spurningin varðaði barneignir. Ragga skrifar pistil á Facebook þar sem hún bendir á að spurning af þessu tagi eigi engan rétt á sér. „„Hvenær ætlarðu eiginlega að eignast börn? Ertu ein af þessum konum sem setur starfsframann í forgang fyrir barnseignum? Lesa meira