„Dúllaðu við taugakerfið, veittu því athygli og sýndu því kærleika“
Fókus„Dúllaðu við taugakerfið, veittu því athygli og sýndu því kærleika. Gerðu það heilbrigt og hamingjusamt og dúndraðu andlegu heilsunni upp í rjáfur,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, í sínum nýjasta pistli á Facebook. Þar fjallar Ragga um taugakerfið og hvernig við getum sem best hugað að því, Ragga mælir með eftirfarandi: *Dítox Lesa meira
„Að vera með fólki sem er þræll símans vekur upp óöryggi, lágt sjálfsmat, sjálfsefa og við upplifum að vera ekki metin að verðleikum“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um þá sem eru þrælar símans og þá leiðinlegu hegðun margra að hanga stöðugt í símanum þegar þeir hitta annað fólk. „Heilinn getur gert tvo hluti í einu. Þú getur alveg straujað og talað í símann. Mögulega brennirðu flíkina ef þú Lesa meira
Ragga nagli um líkamsvirðingu – „Barnaverndarnefnd væri mætt á tröppurnar á núlleinni“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um það hvernig mörg okkar tala um líkama okkar með neikvæðum hætti og þræla honum út með boðum en þó aðallega bönnum. „Ímyndaðu þér að þú talir við og umgangist barnið þitt eins og þú gerir við líkama þinn,“ segir Ragga Lesa meira
„Að mati Naglans er trans fólk sterkasta fólk í heimi“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um trans fólk sem hún segir það sterkasta í heimi þar sem þau leggi á sig gríðarlegar breytingar líkamlega, andlega og félagslega. „Alex Tilinca er transmaður sem keppir í vaxtarrækt. Alex fæddist í röngum líkama og fór í leiðréttingu 16 ára Lesa meira
„Það er ekki bara kvóti á fiskinn. Það er líka kvóti á hversu miklar svívirðingar þú þolir“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um tilfinningalegan þroska, sem Ragga segir færni og hæfni til að takast á við lífið. Fólk sem er tilfinningalega fullþroska stjórnar tilfinningum sínum og viðbrögðum óháð kringumstæðunum. Það tekur ábyrgð á eigin gjörðum og getur beitt sjálfsskoðun á eigin hegðun. Tilfinningalega Lesa meira
Dugnaðarkvíði er samfélagsmein
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um dugnaðarkvíða, sem Ragga segir vera samfélagsmein og hinn þögla skaðvald samtímans. Að vera lúsiðin hverja sekúndu eins og hermaur í maurabúi þykir vera hin mesta hetjudáð en er í raun sinubruni sem brennir okkur út ansi hratt. Baka glúteinlausar.bollur á Lesa meira
„Niðurrif á sjálfinu er ömurlegur bólfélagi sem draugar þig hraðar en misheppnað Tinder deit“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um niðurrif og neikvætt sjálfstal. Segir hún marga ekki átta sig á því að neikvætt sjálfstal er gríðarlegur streituvaldur og vekur upp líkamleg streituviðbrögð. „Það er sorglegt hve margir eru með mastersgráðu í niðurrifi og neikvæðu sjálfstali. „Ég er ekki nógu Lesa meira
„Við tengjum virði okkar sem manneskju við að vera lúsiðin“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um samviskubitið sem við fáum mörg þegar dagurinn okkar er ekki fullur frá morgni til kvölds af einhverjum verkefnum. Við fáum samviskubit ef hver nanósekúnda af deginum er ekki fyllt í topp af gagnlegum afköstum. Svara tölvupóstum. Klára bókhaldið. Fara í Lesa meira
„Ekki hlusta á svona kjaftæði. Haltu bara áfram með eðlilegt líf“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sinni nýjustu færslu á Facebook um samviskubitið sem læðst getur að okkur eftir páskafríið eftir að hafa gert vel við okkur í mat, drykk og páskaeggi/eggjum. Gefum Röggu orðið: „Ef eitthvað fær æðina í enninu til að tútna út og nasavængina til að þenjast í pirring Lesa meira
„Til að toppstykkið sé í lagi þarf að vera partý í flórunni“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sinni nýjustu færslu á Facebook um þarmaflóruna og gefur ýmis ráð til að laga hana. „Eftir sjö daga á pensilínkúr er meltingarkerfi Naglans ansi mikið á felgunni en notkun sýklalyfja raska jafnvæginu í þarmaflórunni,“ segir Ragga og fer yfir hlutverk meltingarvegarins. „Meltingarvegurinn gegnir margvíslegu hlutverki í Lesa meira