fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ragga nagli

Ragnhildur hætti að drekka áfengi daginn sem þessi mynd var tekin

Ragnhildur hætti að drekka áfengi daginn sem þessi mynd var tekin

Fókus
17.04.2024

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, hætti að drekka fyrir þrettán árum. Hún útskýrir af hverju hún hafi tekið þá ákvörðun og birtir mynd sem var tekin daginn eftir síðasta djammið. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa slegið í gegn um árabil. „Þessi mynd frá Lesa meira

Ragnhildur segir okkur þurfa að hætta þessari hegðun – „Lítillækkandi og niðurlægjandi“

Ragnhildur segir okkur þurfa að hætta þessari hegðun – „Lítillækkandi og niðurlægjandi“

Fókus
26.02.2024

„Mikið er rætt og ritað um einelti meðal barna og unglinga í athugasemdum, og við fullorðna stellið ættum að leiða með góðu fordæmi og stuðla að fallegri orðræðu um náungann. Neikvæðar athugasemdir um útlit og skrokklegar umbúðir annarra eiga aldrei rétt á sér. Hvort sem er í ræðu eða riti.“ Þetta segir Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur Lesa meira

Ragnhildur með mikilvæga áminningu – Kílóin koma hraðar til baka ef þú gerir þetta

Ragnhildur með mikilvæga áminningu – Kílóin koma hraðar til baka ef þú gerir þetta

Fókus
04.01.2024

Margir setja sér ný markmið á nýju ári, oft ansi háleit markmið sem gleymast fljótlega. Ragnhildur Þórðardóttir, eða Ragga nagli eins og hún er þekkt, gefur nokkur góð ráð hvernig er hægt á ná raunverulegum árangri sem endist. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Pistlar hennar um heilsu á mánnamáli hafa Lesa meira

Hvetur fólk til að beita edrúfólk ekki hópþrýstingi og smánun – „Hva´ er kjellingin á snúrunni?“

Hvetur fólk til að beita edrúfólk ekki hópþrýstingi og smánun – „Hva´ er kjellingin á snúrunni?“

Fókus
31.12.2023

Sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, einnig kölluð Ragga nagli, hvetur fólk til að leggja ekki stein í götu þeirra sem vilja halda sér þurrum um áramótin. Frekar ætti að hrósa, hvetja og bjóða upp á óáfengar veigar. „Ef þínar tær kreppast og efri vörin krullast þegar einhver er ekki með gin í annarri og tónik í hinni Lesa meira

Ragnhildur birtir mynd af morgunrútínu barnlauss áhrifavalds – „Margir eru bara að reyna að lifa morguninn af“

Ragnhildur birtir mynd af morgunrútínu barnlauss áhrifavalds – „Margir eru bara að reyna að lifa morguninn af“

Fókus
27.12.2023

„Stingdu eyrnatöppum í eyrun og hlauptu eins hratt og þú getur næst þegar barnlaus kornungur einkaþjálfari með sveigjanlegan vinnutíma segir þér að þú verðir að tileinka þér heilsusamlegri morgunrútínu.“ Svona hefst færsla Ragnhildar Þórðardóttur á Facebook. Hún er landsþekkt sem Ragga nagli og hafa pistlar hennar um heilsu á mannamáli slegið í gegn um árabil. Ragga Lesa meira

Þetta fékk Ragnhildur fyrir 55 þúsund krónur í Svíþjóð

Þetta fékk Ragnhildur fyrir 55 þúsund krónur í Svíþjóð

Fréttir
18.12.2023

Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, skellti sér á dögunum yfir til Svíþjóðar til að gera matarinnkaupin fyrir jólin. Ragnhildur, eða Ragga nagli eins og hún er oftast kölluð, er búsett í Danmörku og virk á Facebook þar sem hún tjáir sig gjarnan um heilsutengd málefni. Ragnhildur segir að sænska krónan sé vannærð og horuð í samanburði við dönsku frænku Lesa meira

Ragnhildur segir marga fá kvíðahnút yfir jólaboðum og svitna við tilhugsunina að setja fjölskyldumeðlimum mörk

Ragnhildur segir marga fá kvíðahnút yfir jólaboðum og svitna við tilhugsunina að setja fjölskyldumeðlimum mörk

Fókus
13.12.2023

„Framundan eru jólaboð á færibandi. Margir fá kvíðahnút yfir að hitta fjölskyldumeðlimi sem koma með athugasemdir um líkama þinn, mataræði, barneignir, sambandsstöðu. Hafa ekki tilfinningalega innistæðu til að ræða pólitík og heimsmál. Vilja ekki fulla frændann í heimsókn sem tekur þig fjórtán sinnum undir handarkrikann í trúnó. Nenna ekki rökræðum við systkinin því þau eru Lesa meira

Verkfærakista Röggu nagla við streitu

Verkfærakista Röggu nagla við streitu

Fókus
25.11.2023

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í pistli sínum á Facebook um streitu, streituvalda og nokkur skotheld ráð gegn streitu til að eiga í verkfærakistunni.  „Skyndihjálparkassinn til að tækla streituna í skrokknum og fleyta streituvöldunum út í hafsjó er eins og taskan hjá Mary Poppins. Þar kennir ýmissa grasa og fjölmörg verkfæri sem Lesa meira

Naglinn um Svartan föstudag – „Vinnum yfirvinnu til að eignast meiri aur til að kaupa meira drasl“

Naglinn um Svartan föstudag – „Vinnum yfirvinnu til að eignast meiri aur til að kaupa meira drasl“

Fókus
24.11.2023

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um Svartan föstudag (e. Black Friday) sem er í dag. Reyndar er það nú þannig að margir kaupmenn hafa teygt verulega úr deginum, og þjófstarta margir á miðvikudegi meðan aðrir teygja daginn alla helgina. Mætti því segja að dagurinn verði að Lesa meira

Tíðablóð hlaupadrottningar vakti hneykslun netverja

Tíðablóð hlaupadrottningar vakti hneykslun netverja

Fókus
26.09.2023

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um mynd sem tekin var af þríþrautakonunni Emma Pallant-Browne í miðju skokki. Sendir Ragga skilaboð til netverja sem sá ástæðu til að hneykslast yfir eðlilegum líkamsvessa kvenna. Þríþrautakonan Emma Pallant-Browne, 34 ára, var mynduð í miðju skokki með ogguponsu blóðblett í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af