Ragga Nagli slegin eftir erfiða spurningu – „Helgi, er þetta mamma þín?“
FókusSálfræðingurinn og líkamsræktardrottningin Ragnhildur Þórðarsdóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, hefur mikinn húmor fyrir sjálfri sér eins og sést glöggt á nýjustu Facebook-færslu hennar. Ragga greinir frá því að hún hafi verið að njóta kvölds með einum af sínum kærustu vinum, ljósmyndaranum og íhlaupa útvarpsmanninum Helga Ómars, þegar að erfið spurning reið yfir. Ragga lýsir Lesa meira
Tjáir sig um neikvæðar athugasemdir um farðalausa Pamelu
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir að það allra besta sem konur geri á samfélagsmiðlum er að fylgja eins breiðu litrófi af fólki. Tekur hún leikkonuna Pamelu Anderson orðum sínum til áréttingar, en Anderson hefur fengið yfir sig holskeflu af neikvæðum athugasemdum eftir að hún fór að koma fram farðalaust nýlega. „Pamela Anderson Lesa meira
Ragnhildur segir okkur þurfa að gera þetta til að vernda heilsuna
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir okkur þurfa að velja af kostgæfni þá sem við kjósum að verja tíma okkar með til að vernda heilsuna okkar. „Við þurfum að velja af kostgæfni hverjum við eyðum tíma með svo taugakerfið okkar sé í meira stuði en saumaklúbbshópur á sjöunda búbbluglasi í sumarbústaðaferð að hringja Lesa meira
Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti. Ragga sem hefur verið hamingjusamlega gift í fjölda ára ráðleggur þeim sem hyggja á stefnumót að vera einfaldlega það sjálft. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa Lesa meira
Ragga segir margar konur upplifa þetta eftir fertugt
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir ansi margar konur upplifa að áfengi fer ekki eins vel í þær eftir fertugt eins og áður. Áfengi geti í raun gert mörg einkenni breytingaskeiðsins enn verri. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa slegið í gegn Lesa meira
Ragnhildur er með vinalega áminningu til þín eftir helgina
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir enga ástæðu til að rífa sig niður eftir að hafa notið langrar helgi. „HÆ HÓ OG JIBBÍ JEI !! Sautjándi júní í gær og lýðveldið áttrætt. Ef þú dýfðir þér í sushirúllur, dúndraðir í þig snakki, saltstöngum, slátraðir brauðsneiðum í þjóðhátíðarbröns og húrraðir í þig kökusneiðum og Lesa meira
Ragnhildur segir okkur þurfa að gera meira af þessu – „Fyrsta viðbragðið okkar að fara undan í flæmingi“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir mörg okkar eiga erfitt með að taka hrósi, í stað þess að taka því og þakka fyrir förum við undan í flæmingi og afsökum okkur í bak og fyrir. „Þegar okkur er hrósað þá er fyrsta viðbragðið okkar að fara undan í flæmingi. Oft er það eins Lesa meira
Ragnhildur segir hormónakerfi kvenna viðkvæmari en karla – „Þeir eru vanari svengdinni“
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir hormónakerfi kvenna miklu viðkvæmara fyrir langvarandi megrun og stífum æfingum en karlanna. Konur þurfi fleiri hitaeiningar en karlar enda sjá þær um að koma börnunum í heiminn. „Þeir voru greyin látnir ráfa hungraðir um steppurnar í leit að æti í gamla daga, svo þeir eru vanari svengdinni.“ Lesa meira
Ragnhildur: Það er öllum skítsama um þetta – Ræðan sem verður aldrei haldin
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, hvetur fólk til að hætta að einblína á útlitið, töluna á vigtinni og reyna að halda óraunhæfum aga í mataræði og ræktinni því öllum er skítsama. Ragnhildur tekur dæmi, við erum í afmælinu þínu. „Sigga vinkona þín lemur í glas og biður um þögn í salnum til að Lesa meira
Ragnhildur með mikilvæga áminningu – Ekki segja alltaf já
FókusRagnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, vekur athygli á því að það er ekki bara annað fólk sem getur vanvirt mörk okkar. Sjálf eigum við oft erfitt með að standa með sjálfum okkur og tjá tilfinningar. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa slegið Lesa meira