fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ragga nagli

Ragnhildur segir okkur þurfa að gera meira af þessu – „Fyrsta viðbragðið okkar að fara undan í flæmingi“

Ragnhildur segir okkur þurfa að gera meira af þessu – „Fyrsta viðbragðið okkar að fara undan í flæmingi“

Fókus
10.06.2024

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir mörg okkar eiga erfitt með að taka hrósi, í stað þess að taka því og þakka fyrir förum við undan í flæmingi og afsökum okkur í bak og fyrir.  „Þegar okkur er hrósað þá er fyrsta viðbragðið okkar að fara undan í flæmingi. Oft er það eins Lesa meira

Ragnhildur segir hormónakerfi kvenna viðkvæmari en karla – „Þeir eru vanari svengdinni“

Ragnhildur segir hormónakerfi kvenna viðkvæmari en karla – „Þeir eru vanari svengdinni“

Fókus
08.06.2024

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir hormónakerfi kvenna miklu viðkvæmara fyrir langvarandi megrun og stífum æfingum en karlanna. Konur þurfi fleiri hitaeiningar en karlar enda sjá þær um að koma börnunum í heiminn. „Þeir voru greyin látnir ráfa hungraðir um steppurnar í leit að æti í gamla daga, svo þeir eru vanari svengdinni.“ Lesa meira

Ragnhildur: Það er öllum skítsama um þetta – Ræðan sem verður aldrei haldin

Ragnhildur: Það er öllum skítsama um þetta – Ræðan sem verður aldrei haldin

Fókus
28.05.2024

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, hvetur fólk til að hætta að einblína á útlitið, töluna á vigtinni og reyna að halda óraunhæfum aga í mataræði og ræktinni því öllum er skítsama. Ragnhildur tekur dæmi, við erum í afmælinu þínu. „Sigga vinkona þín lemur í glas og biður um þögn í salnum til að Lesa meira

Ragnhildur með mikilvæga áminningu – Ekki segja alltaf já

Ragnhildur með mikilvæga áminningu – Ekki segja alltaf já

Fókus
21.05.2024

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, vekur athygli á því að það er ekki bara annað fólk sem getur vanvirt mörk okkar. Sjálf eigum við oft erfitt með að standa með sjálfum okkur og tjá tilfinningar. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa slegið Lesa meira

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn

Fókus
06.05.2024

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir að það er aragrúi af upplýsingum á netinu og samfélagsmiðlum um mismunandi þyngdartapsaðferðir, svo mikið að það er oft erfitt að sía út hvað er árangursríkt og hvað ekki. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa slegið Lesa meira

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

Fókus
02.05.2024

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, kemur stjórnmálafræðingnum og forsetaframbjóðandanum Baldri Þórhallssyni til varnar. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa slegið í gegn um árabil. Ljósmynd af Baldri hefur verið í nokkurri dreifingu undanfarnar vikur. Myndin kom af vefsíðu skemmtistaðar í París. Hafa sumir kallað Lesa meira

Ragnhildur hætti að drekka áfengi daginn sem þessi mynd var tekin

Ragnhildur hætti að drekka áfengi daginn sem þessi mynd var tekin

Fókus
17.04.2024

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, hætti að drekka fyrir þrettán árum. Hún útskýrir af hverju hún hafi tekið þá ákvörðun og birtir mynd sem var tekin daginn eftir síðasta djammið. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa slegið í gegn um árabil. „Þessi mynd frá Lesa meira

Ragnhildur segir okkur þurfa að hætta þessari hegðun – „Lítillækkandi og niðurlægjandi“

Ragnhildur segir okkur þurfa að hætta þessari hegðun – „Lítillækkandi og niðurlægjandi“

Fókus
26.02.2024

„Mikið er rætt og ritað um einelti meðal barna og unglinga í athugasemdum, og við fullorðna stellið ættum að leiða með góðu fordæmi og stuðla að fallegri orðræðu um náungann. Neikvæðar athugasemdir um útlit og skrokklegar umbúðir annarra eiga aldrei rétt á sér. Hvort sem er í ræðu eða riti.“ Þetta segir Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur Lesa meira

Ragnhildur með mikilvæga áminningu – Kílóin koma hraðar til baka ef þú gerir þetta

Ragnhildur með mikilvæga áminningu – Kílóin koma hraðar til baka ef þú gerir þetta

Fókus
04.01.2024

Margir setja sér ný markmið á nýju ári, oft ansi háleit markmið sem gleymast fljótlega. Ragnhildur Þórðardóttir, eða Ragga nagli eins og hún er þekkt, gefur nokkur góð ráð hvernig er hægt á ná raunverulegum árangri sem endist. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Pistlar hennar um heilsu á mánnamáli hafa Lesa meira

Hvetur fólk til að beita edrúfólk ekki hópþrýstingi og smánun – „Hva´ er kjellingin á snúrunni?“

Hvetur fólk til að beita edrúfólk ekki hópþrýstingi og smánun – „Hva´ er kjellingin á snúrunni?“

Fókus
31.12.2023

Sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, einnig kölluð Ragga nagli, hvetur fólk til að leggja ekki stein í götu þeirra sem vilja halda sér þurrum um áramótin. Frekar ætti að hrósa, hvetja og bjóða upp á óáfengar veigar. „Ef þínar tær kreppast og efri vörin krullast þegar einhver er ekki með gin í annarri og tónik í hinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af