fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

Ragga nagli

Ragga nagli: „Það er okkur eðlislægt að verða svöng“

Ragga nagli: „Það er okkur eðlislægt að verða svöng“

02.02.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þeim nýjasta fjallar hún um svengdina og reglurnar um hvenær við eigum að borða og hvenær ekki. Við gefum Röggu nagla orðið: Fastaðu í 16 tíma. Borðaðu innan átta Lesa meira

Ragga nagli: Þrjú ráð til að gera hreyfingu að órjúfanlegum hluta af sjálfinu

Ragga nagli: Þrjú ráð til að gera hreyfingu að órjúfanlegum hluta af sjálfinu

28.01.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þeim nýjasta fjallar hún um þrjú ráð til að gera hreyfingu að órjúfanlegum hluta af sjálfinu í eitt skipti fyrir öll. Við gefum Röggu nagla orðið: Eins og 95% Lesa meira

Ragga nagli: „Sit mjög oft ein eftir að borða“

Ragga nagli: „Sit mjög oft ein eftir að borða“

16.01.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Í nýjasta tölublaði MAN er viðtal við hana um mataræði, hreyfingu, bætiefni, sem og bestu fötin og tækin í ræktina. Ragga fjallar þar meðal annars um hvernig mataræðið og máltíðir hafa breyst hjá henni: Það má segja Hvað, Hvernig, Hversu oft og Hversu mikið ég borða hafi breyst. Ég var mjög Lesa meira

Ragga nagli: „Allir og amma þeirra ætla að taka einhverja hreyfingu algerlega í nefið núna og massa þetta“

Ragga nagli: „Allir og amma þeirra ætla að taka einhverja hreyfingu algerlega í nefið núna og massa þetta“

10.01.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Í nýjasta pistli sínum á Facebook fjallar hún um hvort þú ert að velja réttu hreyfinguna fyrir þig: Krossfitt. Búttkamp. Tennis. Járnkarlinn. Reykjavíkurmaraþon. Hjólreiðar. Fjallaklifur. Allir og amma þeirra ætla að taka einhverja hreyfingu algerlega í nefið núna og “massa þetta”. En því miður þá sýnir tölfræðin að í Lesa meira

Ragga nagli: „Það deyja ekki tíu kettlingar þó þú borðir aðeins of lítið“

Ragga nagli: „Það deyja ekki tíu kettlingar þó þú borðir aðeins of lítið“

08.01.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Í nýjasta pistli sínum á Facebook er hún með holla lesningu fyrir heilbrigðan lífsstíl: Borða á tveggja tíma fresti, á sautján tíma fresti, á fimmtán tíma fresti. Borða innan níu klukkutíma ramma. Eða áður en sjö tímar eru liðnir. Mænandi á klukkuna allan daginn. Borða einu sinni á dag, þrisvar Lesa meira

Ragga nagli grisjaði fataskápinn og gaf til þeirra sem á þurfa að halda

Ragga nagli grisjaði fataskápinn og gaf til þeirra sem á þurfa að halda

14.12.2017

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Fyrir tveimur dögum tók hún til í fataskápnum og gaf til þeirra sem hafa ekkert milli handanna. Naglinn tók jólahreingerningu í fataskápunum og losaði út spjarir af sjálfri sér og spúsanum. Fyllti heila ferðatösku af allskonar og flutti landflutningum. Gallabuxur, spariklæði, blússur, skyrtur, pils, strigaskór. Naglinn vildi endilega Lesa meira

Ragga nagli: „Hæ, ég heiti Ragga og ég er með fellingar á maganum“

Ragga nagli: „Hæ, ég heiti Ragga og ég er með fellingar á maganum“

08.12.2017

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Í nýjasta pistli sínum á Facebook hvetur hún okkur til að breyta orðræðunni: Naglinn hefur aldrei viljað vera með bert milli laga í ræktinni. Finnst óþægilegt að vera í bikiní. Farið langt útfyrir þægindamörk að birta myndir þar sem sést í naflann. Ekki-nóg nefndin kemur saman við slík tilefni. Frikki Lesa meira

Ragga nagli: „Nærumst og njótum í núvitund“

Ragga nagli: „Nærumst og njótum í núvitund“

09.11.2017

  Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Í nýjasta pistli sínum á Facebook hvetur hún okkur til að nærast og njóta í núvitund: Jón ákveður að bjóða vinum sínum í mat á laugardegi. Hann planar matseðilinn viku fyrir matarboðið Önd í appelsínusósu. Og humarsúpu í forrétt. Jón keyrir í matvörubúðina á föstudagseftirmiðdegi. Innan um þreyttar Lesa meira

Ragga nagli sýnir rétta andlitið án filters

Ragga nagli sýnir rétta andlitið án filters

08.10.2017

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Í morgun deildi hún mynd á Facebooksíðu sinni sem sýnir hana eins og hún er nývöknuð á leið á æfingu, án farða, án filters. Einfaldlega af því að lífið er ekki með filter, nema á Instagram. Hér er splunkuný mynd af Naglanum. Berskjaldaðri. Án farða. Án filters. Klukkan núllsex að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af