fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

Ragga nagli

Ragga nagli: „Þú getur aldrei stjórnað því hvað aðrir hugsa um þig“

Ragga nagli: „Þú getur aldrei stjórnað því hvað aðrir hugsa um þig“

01.06.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um af hverju við förum á æfingu. Ekki fara á æfingu til að verða einhvers virði. Til að troða þér með skóhorni í staðlað útlitsform. Slefandi á Lesa meira

Ragga nagli: „Segðu söguna þína með skrokknum þínum“

Ragga nagli: „Segðu söguna þína með skrokknum þínum“

31.05.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þeim nýjasta fjallar hún um grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag sem fjölmargir hafa dreift og gert athugasemdir við. Samkvæmt nýjustu fregnum er það víst ófyrirgefanlegt fyrir mannkynið Lesa meira

Ragga nagli: „Við getum orðið okkar eigin útgáfa af henni eða honum“

Ragga nagli: „Við getum orðið okkar eigin útgáfa af henni eða honum“

28.05.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þeim nýjasta fjallar hún um að að enginn er með ´etta frekar en annar. Þú þekkir hana. Þessa á instagram með kviðvöðvana. Þú hefur screenshottað myndir af henni til að Lesa meira

Ragga nagli: „Gefðu þér tíma til að búa til nýjar heilsuvenjur sem haldast út lífið“

Ragga nagli: „Gefðu þér tíma til að búa til nýjar heilsuvenjur sem haldast út lífið“

11.05.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um að við finnum mataræðið sem hentar okkur hverju fyrir sig. Hvort sem þú klárar háskólagráðu á fjórum árum eða sjö árum er samt alltaf sami Lesa meira

Ragga nagli: „Yfirleitt snýst það bara um að borða færri hitaeiningar“

Ragga nagli: „Yfirleitt snýst það bara um að borða færri hitaeiningar“

07.05.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um að við finnum mataræðið sem hentar okkur hverju fyrir sig. Hversu oft hefurðu heyrt eftirfarandi staðhæfingar? Ég fór á ketó og það virkaði rosa vel Lesa meira

Ragga nagli: „Við gúffum 700 grömmum án þess að blikka auga“

Ragga nagli: „Við gúffum 700 grömmum án þess að blikka auga“

28.04.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um „Laugardagsnammið“ sem við leyfum okkur svo mörg og hvort að það er skynsamlegt að borða aðeins sælgæti einn dag í viku. Við gefum Röggu nagla Lesa meira

Ragga nagli: „Svengd er ekki neyðarástand hjá heilbrigðum einstaklingi“

Ragga nagli: „Svengd er ekki neyðarástand hjá heilbrigðum einstaklingi“

24.04.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þeim nýjasta fjallar hún um að svengd. Við gefum Röggu nagla orðið: Má ég vera svangur? Margir hræðast svengd. Dúndra í sig horuðu agnarsmáu snarli á 2-3 tíma fresti Lesa meira

Borgin mín: „Hjartað sló á Nørrebro“

Borgin mín: „Hjartað sló á Nørrebro“

22.04.2018

Ragnhildur Þórðardóttir, sem er betur þekkt sem Ragga Nagli, ætlaði aldrei að flytja til Kaupmannahafnar. Örlögin höguðu því þó þannig að þar hefur hún búið ásamt eiginmanni sínum síðastliðin níu ár og eru þau síður en svo á heimleið. „Við hjónin erum kreppuflóttamenn. Við fluttum út korteri eftir kreppu árið 2009 í kjölfar þess að við Lesa meira

Ragga nagli: „Gleymdu mistökunum, mundu lærdóminn“

Ragga nagli: „Gleymdu mistökunum, mundu lærdóminn“

17.04.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þeim nýjasta fjallar hún um að við eigum að gleyma mistökunum, en muna lærdóminn. Við gefum Röggu nagla orðið: Gleymdu mistökunum. Mundu lærdóminn. Ef þú tekur vitlausa beygju út úr hringtorgi Lesa meira

Ragga nagli: „Sammi hvíslar í eyrað á mér níði og niðurrifi í hinum ýmsu aðstæðum“

Ragga nagli: „Sammi hvíslar í eyrað á mér níði og niðurrifi í hinum ýmsu aðstæðum“

16.04.2018

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þeim nýjasta fjallar hún um samviskubitið sem við könnumst öll við. Við gefum Röggu nagla orðið: Ég heiti Ragga Ég er oft með svolítið í maganum. Nei ekki barn. Ég er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af