fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ragga Eiríks

Lakkrískjúlli Röggu – Undarleg en ómótstæðileg samsetning

Lakkrískjúlli Röggu – Undarleg en ómótstæðileg samsetning

11.01.2017

Kjúklingur í rjómalakkríssósu hljómar eins og eitthvað sem þig dreymdi – já eða mig, því mig dreymir fárálega mikið og flippað. Þessi hugmynd hafði mallað í höfði mínu um skeið – líklega var fyrsta fræinu sáð þegar ég smakkaði lakkríssaltið frá Saltverki í fyrsta sinn. Lakkrís er góður – þar af leiðandi verður vel flest Lesa meira

Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast um nýja kærastann?

Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast um nýja kærastann?

04.01.2017

Kannist þið við tilfinninguna? Að vera sjúklega glæpsamlega ástfangin og vilja eyða hverri meðvitaðri stund – og gjarna líka ómeðvitaðri, sofandi í fangi elskhuga – með viðkomandi. Að þrá að kynna hann fyrir fjölskyldu og vinum og tala endalaust í setningum sem byrja á „ég og kærastinn minn….“. Örugglega pínulítið böggandi fyrir utanaðkomandi sem fá að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af