Kynlífsorðabankinn – auktu kynlífsorðaforða þinn!
Íslenskt mál er auðugt, en það vantar dálítið upp á þegar kemur að ást og losta. Þvi betur sem við getum tjáð okkur – því betra verður kynlífið! Ef lesendur luma á skemmtilegu orði eða orðskýringum má senda ábendingar á raggaeiriks@bleikt.is. Húrra fyrir ástríkara og lostafyllra móðurmáli! Handrið – sjálfsfróun, óháð kyni. Lúftrúnk – þegar Lesa meira
Rauði sófinn með Röggu Eiríks – Fyrsti þátturinn í heild sinni
Sjónvarpsþátturinn Rauði sófinn, sem fjallar um kynlíf og tilfinningar og ýmislegt því tengt, hóf göngu sína á ÍNN síðastliðið föstudagskvöld. Í fyrsta þættinum fékk Ragga góða gesti í rauða sófann og rætt var um burlesque-dans og stefnumótaforritið Tinder. Framvegis verður Rauði sófinn á dagskrá ÍNN á föstudagskvöldum kl. 21.30. Skömmu eftir frumsýningu verður hver þáttur Lesa meira
„Allir elska kynlíf“ – Ragga Eiríks með nýja sjónvarpsþætti á ÍNN
Rauði sófinn er nýr sjónvarpsþáttur sem hefur göngu sína á ÍNN í kvöld. Stjórnandi þáttarins er engin önnur en ykkar einlæg – hin annars prýðilega Bleika Ragga Eiríks. Hér er örlítið viðtal sem kollegar mínir á DV tóku við mig í tilefni fyrsta þáttarins sem verður frumsýndur í kvöld kl. 21.30 á ÍNN en eftir það Lesa meira
Óttar, nú hættir þú! – Ragga tekur hrútskýranda í kennslustund
Kæri Óttar Ég veit að gærdagurinn er kannski í móðu, eins og oft gerist þegar athyglin, fjörið og hitinn bera mann yfir miðjum aldri ofurliði. Allir geta misst sig aðeins í góðu geimi – og gjaldið er oft smá þynnka daginn eftir. En nú gekkstu of langt. Um árabil hefurðu verið einhvers konar átoritet meðal þjóðarinnar Lesa meira
Ástarbréf til íslenskra karlmanna – Ragga skiptir um skoðun
Elsku íslensku karlmenn! Nú kveður aldeilis við annan tón hjá ykkar einlægri. Ég er konan sem sagði að þið væruð líklega að verða óþarfir, og líka að 90% ykkar væru glataðir. Kannski er eitthvað sannleikskorn í þessu – en ég viðurkenni nú á Valentínusardegi að ég hef mildast stórlega í afstöðu minni. Og það er ekki Lesa meira
Stefnumótahugmyndir Röggu Eiríks fyrir Valentínusardag – Ikea útgáfan!
Valentínusardagurinn hrópar á rómantík – ég nenni ekki að vera fúl út í að hann sé ekki íslensk hefð og voðalega amerískur og bara enn eitt tól kapítalismans til að fá okkur til að kaupa afskorin blóm og súkkulaði og nærföt og fara ógeðslega dýrt út að borða. Frekar ætla ég að fagna honum – Lesa meira
Ragga fór til Kaíró – Götuáreiti og dónakallar
Ég vakna á föstudegi. Það er frídagur í Kaíró – föstudagur þar er aðaldagurinn. Þá er bænahaldið enn stífara en aðra daga, flestir í fríi og mikið stuð á götunum. Það er janúar, en sólin skín á mig inn um gluggann þegar haninn galar klukkan níu – já alvöru hani galar. Ég fer í sturtu Lesa meira
Ragga Eiríks fer í ballett – „Ég efast ekki um að glæsileiki yfirborðsins hafi einhvern tíma verið meiri“
Hvernig dettur 45 ára gamalli þriggja barna ömmu í góðum holdum í hug að draga fram eldgamla útslitna ballettskó og skella sér í balletttíma? Já, nú klórið þið ykkur eflaust í hausnum. En þetta gerði ég um daginn, eftir að gömul og góð vinkona mín, Ylfa Edith Jakobsdóttir, deldi því á facebook að hún væri Lesa meira
Hvað gerist í kynlífinu árið 2017?
Hvernig skyldi kynlífsárið 2017 verða? Eflaust hafa margir lesendur Bleikt leitt hugan að því – en erfitt er að spá um framtíðina… FYRR EN NÚNA! Hér er sérhannað próf* frá Röggu Eiríks sem getur spáð fyrir um hvað muni gerast í kynlífinu þínu á árinu. *Vinsamlega takið ekki mark á prófinu. Það er bull Lesa meira
Anna Tara hvetur konur til að sættast við píkur og túrblóð – „Fáar konur virðast vera tengdar píkunum sínum“
Anna Tara Andrésdóttir vaknaði einn morgunn í vikunni, og eins og oftar var túrblettur í lakinu hennar. Hann er nú orðinn að listaverki! Við ákváðum að hafa samband við Önnu Töru og ræða þetta ágæta listaverk í þaula – já og fyrirbærið túr. „Til að byrja með ætlaði ég ekki að búa til neitt listaverk, Lesa meira