Margrét Erla Maack: „Ef fólk býst við einhverju niðurlægjandi strippsjóvi þá getur það farið annað“
Það má með sanni segja að reykvíska kabarettsenan hafi sprungið út á mettíma síðustu mánuðina. Þrátt fyrir að hafa varla slitið barnsskónum er senan orðin litrík og fjölbreytt og hefur dregið hingað til lands marga heimsfræga listamenn. Þeir sem njóta kabarettsýninga og ærslaláta af ýmsu tagi muna eflaust eftir Skinnsemi, fullorðinssirkúsnum sem spratt upp úr starfi Lesa meira
Kynverur og kíló – Hvaða áhrif hefur mikið þyngdartap á kynlífið?
Hvernig er eiginlega fyrir kynveru að missa 40 kíló? Hvað skyldi breytast í kynlífi og upplifun af eigin líkama? Þessum spurningum var velt upp í síðasta þætti Rauða sófans, sem frumsýndur var á föstudagskvöldið á ÍNN. Gestu Röggu í Rauða sófanum var Svanhvít Thea Árnadóttir, en hún fór í magabandsaðgerð fyrir 3 árum og hefur Lesa meira
5 algengustu hlutirnir sem karlmenn hugsa um þegar þeir fróa sér
Hei, vissir þú að maímánuður er mánuður sjálfsfróunar í Bandaríkjunum? Í tilefni þess efndi kynlífsleikfangaverslunin Lovehoney til könnunar á þvi hvað fólk hugsar um þegar það á ástarstund með sjálfu sér. Í könnuninni tóku 4500 manns þátt, karlar og konur. Lesendur ættu að vita flest um kostina við það að stunda sjálfsfróun – en góða Lesa meira
Kjartan langar að prófa kynsvall
Sæl Ragga Mig hefur langað lengi til að prófa orgiu eða kynlifsvall. Ég hef leitað og reynt að finna þannig hér á íslandi en aldrei fundið neitt né heyrt af því . Gætir þú bent mer i rétta átt því mig grunar að þú gætir vitað um svoleiðis vegna vinnu þinnar. Með bestu kveðju, Kjartan Lesa meira
Stoltur pervert í Rauða sófanum – Ragga spjallar við Óla pollagallamann
Ólafur Guðmundsson kom út úr blætisskápnum með látum árið 2014 þegar hann var viðmælandi minn í viðtali í tímaritinu MAN, sem svo var endurbirt á Kynlífspressunni. Óli hefur áhuga á pollagöllum – með öðrum orðum þá æsa þeir hann kynferðislega – og hann er fjarri því að vera einn í heiminum með viðlíka áhuga. Óli Lesa meira
Svona getur þú notað mat til að efla kynorkuna! Beta Reynis í Rauða sófanum hjá Röggu E
Næringarþerapistinn og næringarfræðingurinn Beta Reynis mætti í Rauða sófann til Röggu síðastliðinn föstudag. Þar var rætt um hvernig matur og næringarefni geta haft áhrif á kynorkuna og ýmislegt sem tengist kynlífi! Horfðu á allan þáttinn hér:
Ágústa Kolbrún í Rauða sófanum – Þátturinn í heild sinni – „Heilagasta píkan á landinu“
Hvers vegna fór Ágústa á bömmer eftir píkuheilunarmyndbandið? Hvað er málið með orkustöðvarnar? Hvernig heilsar kona nýjum líkama? Já, og er píkan hennar Ágústu sú allra heilagasta á Íslandi? Sjáið Röggu Eiríks og Ágústu Kolbrúnu Roberts galdrakonu ræða stóru spurningarnar í Rauða sófanum. Hér er þátturinn í allri sinni dýrð og fullri lengd!
Fjóla fær fullnægingu of fljótt – „Svo er ég alveg búin“
Sæl Ragga Ég er alltaf að heyra og lesa um karlmenn sem fá það of fljótt og finnst þeir ekki duga nógu lengi í kynlífi. Ég er mikið búin að leita að upplýsingum um konur sem fá það of fljótt en finn ekki neitt. Ástæðan er að ég þjáist sjálf af þessu óalgenga vandamáli, ég Lesa meira
Helga æfir sig í að drottna: „Ég veit að leikurinn æsir hann kynferðislega“
Mér barst skemmtileg frásögn frá konu sem nýlega fór að prófa sig áfram í drottnandi hlutverki í kynlífinu. Við skulum kalla hana Helgu. Helga á eiginmann, en er í opnu sambandi og stundar kynlíf og rómantíska samveru með öðrum mönnum líka. Að öðru leyti er hún ósköp venjuleg þriggja barna móðir í Kópavogi – stundar líkamsrækt Lesa meira
Mögnuð kynorka: Ágústa Kolbrún heilari og jógakennari mætir í Rauða sófann í kvöld
Ágústa Kolbrún Roberts öðlaðist landsfrægð þegar hún heilaði á sér píkuna í eftirminnilegu myndbandi. Hún mætir í Rauða sófann í þætti kvöldsins og ræðir eftirköst myndbandsins fræga, orkustöðvar, og andlega iðkun sem kemur kynlífi heilmikið við! Ekki missa af þætti kvöldsins, hann hefst kl. 21.30 á ÍNN!