Bíó Paradís breytt í þýskan tekknóklúbb
FókusÞjóðverjar hafa ætíð verið á meðal öflugustu framleiðenda teknó-tónlistar á heimsmælikvarða. Heimildarmyndin If I think of Germany at night (Den ich an Deutscland in der nacht) veitir einstaka innsýn í heim fimm þýskra frumkvöðla á sviði rafrænnar danstónlistar. Skyggnst er inn í hugarheim tónlistarfólksins í gegnum náin viðtöl og hugleiðingar þeirra um hvernig þróun þeirra og Lesa meira
CYBER spilar í DV Tónlist
Fókushttps://www.facebook.com/www.dv.is/videos/2285210215092306/ Gestir DV tónlistar í hádeginu verða ekki af verri endanum en þá mun hljómsveitin CYBER kíkja í heimsókn. Hljómsveitin fagnaði útgáfu á nýrri plötu, BIZNESS, síðastliðinn föstudag ásamt því að troða upp á Iceland Airwaves. Sveitina skipa þær Salka Valsdóttir, Þura Stína Kristleifsdóttir Jóhanna Rakel Jónasdóttir, en bandið á rætur sínar að rekja Lesa meira
Rikki Cueller – Topp 10: „Afsakið piltar en ég á ekkert með Sepultura, bara hús”
FókusRíkharður Óli Cueller, einnig þekktur sem RIX, er meðal vinsælustu plötusnúða landsins en hann sérhæfir sig í að spila tónlist þá er kennd er við hús. Guðni Einarsson forvitnaðist aðeins um uppáhalds lögin hans þessa dagana og sitthvað fleira sem tengist plötusnúðastarfinu. Uppáhalds tónlistarmaður/plötusnúður? Dj Frímann hefur verið minn uppáhalds frá því ég var 18 Lesa meira
Villtustu aðdáendur GusGus eru Bretarnir: „Það hafa einhver sérkennileg partígen valist þar inn“ – Biggi „Veira“ lítur um öxl
FókusÞegar talað er um bestu og farsælustu hljómsveitir landsins er hljómsveitin GusGus ofarlega í huga. GusGus hefur verið starfrækt í yfir tvo áratugi og sent frá sér fjölda platna og smáskífna. Hljóðheimur hljómsveitarinnar eru mikilfenglegur og hefur hún stimplað sig inn í hjörtu margra tónlistarunnenda úti um allan heim. Fram undan eru tvennir tónleikar í Lesa meira
Suberbooth í Berlín: Stærsta tækjahátíð raftónlistarheimsins
Fyrstu helgina í maí var vörusýningin Superbooth haldin í Berlín, í stærstu ungmenna- og fjölskyldumiðstöð í Evrópu, FEZ Berlin. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu þar sem allt það nýjasta í heimi elektrónískra hljóðfæra er sýnt. Yfir tvö hundruð fyrirtæki taka þátt í sýningunni. Fólk frá öllum heimshornum flykkist til Berlínar ár hvert Lesa meira