Vara Breta við að keyra fullir á rafskútum – Gætu átt von á sekt og refsidómi
FréttirBreska utanríkisráðuneytið hefur varað Breta sem ferðast við Íslands að vera ölvaðir á rafskútum. Ólíkt Bretlandi þá sé það ólöglegt á Íslandi. Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins frá 11. október síðastliðnum eru Bretar beðnir um að fylgja íslenskum lögum á meðan þeir heimsækja landið. Ellegar eigi þeir á hættu að verða sektaðir eða jafn vel ákærðir fyrir Lesa meira
Vildu gera rafskútu upptæka eftir árekstur – „Upptaka ökutækis er afar íþyngjandi úrræði“
FréttirÖkumaður rafskútu, sem keyrði á miklum hraða framan á bíl, var dæmdur til sektargreiðslu í Héraðsdómi Reykjaness þann 7. desember. Dómari hafnaði kröfu um að gera rafskútu hans upptæka. Maðurinn var ákærður í júní síðastliðnum fyrir að hafa keyrt rafskútu sinni á bíl í Hafnarfirði þann 5. ágúst árið 2021. Hraðamælingar sýndu að rafskútan gat Lesa meira
Vilja banna eða herða reglur um rafskútuleigur – Reynslan sýni slæma umgengni
FréttirLandssamtök hjólreiðamanna (LHM) mælast til þess að sveitarfélög geri ekki samninga við rafskútufyrirtæki með stöðvalausar hjólaleigur. Reynslan sýni að hjólunum sé lagt út um allt, þar á meðal í veg fyrir hjólreiðamenn. Þetta kemur fram í bréfi sem LHM sendu á bæjarstjórn Reykjanesbæjar þar sem samningum sveitarfélagsins, við Hopp og ZOLO, er mótmælt. En mótmælin eru ætluð öðrum Lesa meira
Yfirlæknir bráðamóttöku segir rafskútuslysum fækka með Borgarlínu – „Samfélagið lærði á bílinn“
Fréttir„Umtalsverður hluti rafskútuslysa verða vegna ölvunar, þar er vandamálið áfengi, ekki rafskútan. Ég sé mörg sem slasa sig af því að ganga niður tröppur undir áhrifum áfengis, það er samt engin ástæða til að banna tröppur,“ segir Hjalti Már Björnsson yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans í pistli sínum. Slysatíðni á rafskútum hefur verið í umræðu undanfarið Lesa meira