fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Raforkuverð

Neytendur í Texas sleppa við að greiða himinháa rafmagnsreikninga – Í bili

Neytendur í Texas sleppa við að greiða himinháa rafmagnsreikninga – Í bili

Pressan
22.02.2021

Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, tilkynnti í gærkvöldi að orkufyrirtæki í ríkinu eigi að bíða með að rukka viðskiptavini sína um rafmagn fyrir þá daga sem mikið vetrarveður herjaði á ríkið í síðustu viku. Að auki mega fyrirtækin ekki loka fyrir rafmagn hjá þeim viðskiptavinum sem ekki hafa greitt rafmagnsreikninga sína. „Texasbúar, sem þjáðust í marga daga Lesa meira

Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi

Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi

Eyjan
24.09.2020

Endurnýjun raforkusamninga við stórnotendur rafmagns hér á landi á síðustu árum hafa gert að verkum að raforkuverð er ekki lengur samkeppnishæft við verðið erlendis. Þetta mun valda því að fleiri stórnotendur, hér á landi, munu lenda í rekstrarvanda á næstunni. Þetta kemur meðal annars fram í umsögn Bjarna Bjarnasonar, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, um kerfisáætlun Landsnets Lesa meira

Norðurál tilbúið til að fjárfesta fyrir 14 milljarða ef samningar nást um raforkuverð

Norðurál tilbúið til að fjárfesta fyrir 14 milljarða ef samningar nást um raforkuverð

Eyjan
02.09.2020

Norðurál er tilbúið til að leggja í 14 milljarða króna fjárfestingu ef fyrirtækið fær nýjan langtímasamning hjá Landsvirkjun. Samningurinn þarf að vera til tíu eða tuttugu ára og á sömu kjörum og meðalraforkuverð til stóriðjunnar í fyrra. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samningur álversins, sem er tengdur raforkuverði á Nord Pool-markaðnum, renni út 2023. Haft Lesa meira

Rio Tinto kvartar til Samkeppniseftirlitsins

Rio Tinto kvartar til Samkeppniseftirlitsins

Eyjan
23.07.2020

Rio Tinto, sem rekur álverið í Straumsvík, lagði í gær fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna „misnotkunar Landsvirkjunar á yfirburðastöðu fyrirtækisins gegn ISAL“. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í tilkynningu frá Rio Tinto segi að ef Landsvirkjun láti ekki „af skaðlegri háttsemi sinni“ eigi fyrirtækið ekki annarra kosta völ en að íhuga að Lesa meira

Vilhjálmur Birgis baunar á Viðreisn: „Ef þetta er ekki lýðskrum þá veit ég ekki hvað!“

Vilhjálmur Birgis baunar á Viðreisn: „Ef þetta er ekki lýðskrum þá veit ég ekki hvað!“

Eyjan
04.09.2019

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur  áður viðrað áhyggjur sínar af atvinnuöryggi og lífsviðurværi starfsmanna í orkufrekum iðnaði, vegna „græðgisvæðingarstefnu“ Landsvirkjunar. Hann segir fyrirtækið þvinga raforkuverð til stóriðjufyrirtækja í hæstu hæðir í skjóli einokunar, sem ógni atvinnuöryggi þúsunda starfsmanna. Nefnir hann nýlega raforkusamninga sem gerðir voru við Norðurál og Elkem á Grundartanga, sem hækki verðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af