Gunnar um „hótun“ Sigurðar –„Farið þið bara, það er ekki eins og þið gerið gagn með því að blóðmjólka almenning“
Eyjan17.10.2019
Sigurður Hannesson, formaður Samtaka iðnaðarins, segir í viðtali við RÚV að stórnotendur raforku hér á landi gætu farið að hugsa sinn gang og flutt starfsemi sína af landi brott ef stjórnvöld móti ekki skýra stefnu um samkeppnishæfi Íslands á raforkumarkaði, sem fari þverrandi, með því til dæmis að opinbera orkuverðið og auka gagnsæi og svigrúm: Lesa meira