fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024

raforka

Hörður varar við: Raforka fyrir heimili landsins gæti þurrkast upp – Gæti leitt til algers kerfishruns

Hörður varar við: Raforka fyrir heimili landsins gæti þurrkast upp – Gæti leitt til algers kerfishruns

Fréttir
27.12.2023

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að blikur séu á lofti í raforkumálum hér á landi og varar hann sterklega við svokölluðum leka á milli raforkumarkaða. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein eftir Hörð í Morgunblaðinu í dag. Hann bendir á að Íslendingar hafi byggt upp einstakt orkukerfi á heimsvísu með sína 100% Lesa meira

Tíðarfarið kemur illa niður á garðyrkjubændum – Mun meiri raforkukostnaður

Tíðarfarið kemur illa niður á garðyrkjubændum – Mun meiri raforkukostnaður

Fréttir
06.12.2022

Tíðarfarið í vetur hefur verið ansi gott að margra mati en garðyrkjubændur eru ekki eins ánægðir með það og margir aðrir. Ástæðan er að vegna þess að enginn snjór er til að lýsa upp í skammdeginu þurfa þeir að lýsa gróðurhús sín mun meira upp en venjulega á þessum árstíma. Þetta þýðir auðvitað að raforkukostnaður Lesa meira

Mikil eftirspurn eftir grænni íslenskri orku – Fyrirspurnum rignir inn

Mikil eftirspurn eftir grænni íslenskri orku – Fyrirspurnum rignir inn

Eyjan
14.07.2022

Meðal erlendra þjóða er vaxandi áhugi á að kaupa græna orku frá Íslandi vegna yfirvofandi orkuskorts í Evrópu og víðar. Fyrirspurnum um orkukaup rignir að sögn inn og umhverfis- og auðlindaráðherra segir að hugsanlega verðum við að skipta á eldsneyti við aðrar þjóðir í framtíðinni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það er orkukrísa í kringum okkur Lesa meira

Hærra álverð vegur upp tekjutap í þorskveiðum

Hærra álverð vegur upp tekjutap í þorskveiðum

Eyjan
23.06.2021

Vegna samdráttar í aflaheimildum á þorski á næsta fiskveiðiári er fyrirsjáanlegt að gjaldeyristekjur muni dragast töluvert saman. Álverð mun þó vega það upp að stórum hluta en það fer hækkandi þessa dagana. Álverð er tengt við raforkuverð í sölusamningum íslensku orkufyrirtækjanna við álfyrirtækin. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að rekstrarumhverfi þeirra orkufyrirtækja sem eru með álverðstengingar í Lesa meira

Íranar standa á bak við stóran hluta Bitcoingraftar heimsins

Íranar standa á bak við stóran hluta Bitcoingraftar heimsins

Pressan
26.05.2021

Bitcoin hefur lengi verið ein heitasta og vinsælasta fjárfestingin hjá mörgum fjárfestum. En það kemur eflaust einhverjum á óvart að Íranar eru mjög hrifnir af Bitcoin og standa á bak við 4,5% af greftrinum eftir rafmyntinni á heimsvísu. The Independent skýrir frá þessu. Talið er að ein helsta ástæðan fyrir þessu séu hinar umfangsmiklu og hörðu viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin beita Lesa meira

Jarðhræringar á Hengilssvæðinu gætu ógnað raforkuöryggi á höfuðborgarsvæðinu – Þjóðaröryggismál

Jarðhræringar á Hengilssvæðinu gætu ógnað raforkuöryggi á höfuðborgarsvæðinu – Þjóðaröryggismál

Eyjan
17.02.2021

Orka náttúrunnar hefur gagnrýnt fyrirætlanir Landsnets um að tengja Fljótsdalsstöð norðan Vatnajökuls við suðvesturhornið. Segir Orka náttúrunnar að slík tenging gagnist aðeins Landsvirkjun sem á Fljótsdalsstöð. Guðmundur I. Ásmundsson, forstjóri Landsnets, segir að málið varði afhendingaröryggi raforku á suðvesturhorninu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðmundi að jarðhræringar á Reykjanesskaga gætu ógnað Lesa meira

2020 var sögulegt ár í raforkumálum Evrópu

2020 var sögulegt ár í raforkumálum Evrópu

Pressan
30.01.2021

Síðasta ár var sögulegt í raforkumálum Evrópubúa því þeir fengu meira af rafmagni sínu frá endurnýjanlegum orkugjöfum en frá jarðefnaeldsneyti. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem þetta hefur gerst samkvæmt skýrslu frá Ember and Agora Energiwende. Í skýrslunni kemur fram að 38% af raforku álfunnar hafi verið framleitt með endurnýjanlegum orkugjöfum en 37% með jarðefnaeldsneyti. CNN skýrir Lesa meira

Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik

Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik

Fréttir
07.04.2020

Rio Tinto, eigandi álversins í Straumsvík, leitar nú leiða til að draga úr tapi sínu vegna reksturs álversins í Straumsvík. Tapið af rekstri þess nam 13 milljörðum á síðasta ári og var það áttunda árið í röð sem álverið var rekið með tapi. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að sú hugmynd Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af