fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

rafmyntamarkaður

Stakk forstjórinn af með rafmynt viðskiptavinanna?

Stakk forstjórinn af með rafmynt viðskiptavinanna?

Pressan
26.04.2021

Í síðustu viku lokaði stærsti rafmyntamarkaður Tyrklands skyndilega. Forstjóri fyrirtækisins er flúinn úr landi og eftir sitja um 400.000 viðskiptavinir sem óttast um peningana sína. Á sjöunda tug hafa verið handteknir vegna málsins og handtökuskipanir hafa verið gefnir út á annan tug til viðbótar. Rafmyntamarkaðnum Thodex var skyndilega lokað í síðustu viku og viðskiptavinir hans geta ekki fengið peningana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af