140 milljarðar í bitcoin skiptu um hendur í fyrradag– Hver tók peningana?
PressanAllt frá 2013 hefur jafnvirði eins milljarðs dollara, sem svarar til um 140 milljarða íslenskra króna, legið óhreyft á bitcoinreikningi. Um 70.000 bitcoin er að ræða. Peningarnir tengdust líklega ólöglegri sölu á vopnum, fíkniefnum og fleiru á hinum vafasama Silk Road markaði sem bandaríska alríkislögreglan lokaði 2013 þegar stofnandi markaðarins, Ross Ulbricht, var handtekinn. Flutningur fjárhæðarinnar í fyrradag hefur vakið upp miklar Lesa meira
Sjónvarpsstöð opinberaði mögulega hvar bitcoin úr Hagen málinu er að finna
PressanÁ því rúma eina og hálfa ári sem liðið er síðan Anne-Elisabeth Hagen hefur Bitcoin-slóðin verið nefnd aftur og aftur. Bitcoin-slóðin sem um ræðir er sú sem hinir mögulegu mannræningjar notuðu í samskiptum sínum við eiginmann hennar, milljónamæringinn Tom Hagen. Fjölskyldan notaði þessa slóð á síðasta ári, þegar hún bað mannræningjana um að sanna að Lesa meira
Vill nota sérstaka kannabisrafmynt
PressanÍ síðustu viku var haldin ráðstefna í Texas þar sem viðskipti með kannabis voru viðfangsefnið. Ráðstefnan gekk undir heitinu South by Southwest. Þar kom fram að Greg Anderson og Cerescoin hafa búið til fyrstu bandarísku rafmyntina sem á að nota til viðskipta með kannabis. Kannabis er vaxandi iðnaður í Bandaríkjunum enda hefur sala og notkun Lesa meira
Mannræningjarnir hafa sett sig í samband við fjölskyldu Anne-Elisabeth – „Við teljum að hún sé á lífi“
PressanLögmaður norsku Hagen-fjölskyldunnar hélt blaðamannafund fyrir stundu þar sem hann greindi frá stöðu málsins. Eins og kunnugt er var Anne-Elisabeth Hagen rænt frá heimili sínu nærri Osló þann 31. október síðastliðinn. 9 milljóna evra var krafist í lausnargjald fyrir hana samkvæmt miða sem fannst í húsinu. Eiginmaður hennar er milljarðamæringurinn Tom Hagen. Á fréttamannafundinum sagði Lesa meira